Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 32
32
B) Skuld.
c) i Dcilasýslu. 1835. 1845.
^ /3 /3
9. Staðarfells 304 48 55 55
10. Dagverðarites 28 5 55 55
11. Skarðs 62 62 55 55
1*2. T5n?)nrílals 150 43 121 81
13. Staðarhóls 41 22 55 55
14. Hvols 55 55 55 55
Samtals 851 74 477 67
9. LÆKNAR.
Eins er læknaskipun vestra og í fyrra, nema
að nýr héraðslæknir, J. P. Weiwadt að nafni, kom
í vor frá Danmörku til norðvestur - umdæmisins, er
hann seztur að á Isafirði, og er héraðsmönnum næsta
örðugt, og sumum ómögulegt, að ná til hans, þó kvað
hann ei vera ófús til ferðalags, þegar hans er vitjað x.
10. ALMENNAR STOFNANIR.
Ásigkomulagi þeirra er háttað líkt og í fyrra, og
ekki veit eg til þær hafi aukizt eða sundrazt1 2.
í fyrra greindi eg einúngis frá lestrarfélagi
Möllers í Barðastrandarsýslu, og ætla eg nú aö eins
að minnast þess í tveimur syðstu sýslum landsfjórð-
úngsins
1) Vanhermt í Gesti í fyrra: Benjamín Jacobsen fyrir Böge
Esaias Bernh. Jacobsen.
2) Um Hallhjarnareyrar-spitala ætla eg ei að tala, en benda að
eins til þeirrar ráðstöfunar, sem gjörð var um hann á alþíngi
í sumar, og ætla eg, að hún sé öllum kunnugum vel að skapi,
meðan menn í voninui híða annarar frekari til heilla fyrir fjórð-
úngsmenn.