Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 34
II,
ÝMISLECrT.
/. ÚIl BltÉFl SUNNAN AFSIJB URNESJUM'.
Ekki vil ég, Gestur niinn, a5 þú getir með sanni
borið mér }>að brígzli á brýn, að eg efni ekki heit
min við }>ig, þó ekki verði, nema að nafninu í þetta
sinn. Eg man það vel, að eg drógst á við })ig í
fyrra, að hripa {x't eina línu um eitthvað, og eg
get ekki kent }>ví um, að ekki sé hér nóg umtals-
efni, annað en }>að, sein Reykjavíkurpósturinn seg-
ir frá; en tíminn er naumur að týna allt til, }>ví nú
stendur liér alt af í róðrum.
Eg verð samt fyrst og fremst að þakka þér fyr-
ir síðast, og segja þér það, sem þú munt líka hafa
komizt að sjálfur, að öllum hér syðra leizt heldur
vel á þig, og þókti þú vera bæði einarðlegur og
íslendíngslegur, og kunna þig þó vel. er ekki
nema sumum, sem fellur vel þetta hið útlenda sniðið
á póstunum, en verst, ef það er hvorki útlent né
innlent. Jú þóktir laus við þetta snið, og þó þú
þæktir liógvær og kurteys, sem vera bar, leizt sum-
um svo á brúnina á þér, sem þú gætir verið einarð-
l) J>essu höfum vér verið beðnir að l.já rúm í Gesti.
Forstöðunefndin.