Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 39

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 39
39 liann rnuni verða meiri eða minni, en hann liefir verið. Allir sjá, að ef uppástúnga meiri hlutans verður framgeing, {)á muni takast af sá ójöfnuður, að sá gjaldi jafnan skatt, sem tiundar 30 hndr., og hinn sein ekki á nema 5 hndr.; en |eg hefi aptur lieyrt marga bændur kviða öðrum ójöfnuði, sem menn vissu ekkert af áður, en hann er sá, að nú bæri þeim að gjalda jafnan skatt, sem hefir 20 manns fram að færa, og hinum, sem ekki hefir í heimili nema 3 menn, ef báðir tíunda jafnmikið; ininnir marga, að {>etta væri helzt fundið að skatta uppástúngu Gríms arntmanns í Hróarskeldu hérna um árið. Af {>ví öllum {>\ kir {>að miklu skipta, sem má, að skattgjaldslög séu sem einföldust og auð- skildust, að skattaheimtan sé sem óbrotnust og skattarnir sem fæstir, {>á finnst sumum, sem uppástúnga meiri lilutans sé nokkuð margbrot- in, {>ar sem {>að er lagt til að taka skattinn að f af lausafé, en f af fasteignum, og þó tekjuskatt af fasteignum að auki. j>að liefi eg heyrt ílesta bænd- ur fullyrða, að ef skatturinn ætti að vera vinsæll og réttlátur, {>á mætti hvorki heimta liann né taka af öðru en {>ví, senr gæfi af sér arð nokkurn, ekki af öðru en {>ví, sem til væri. En væri skatturinn lagð- ur eingaungu á fasteignina, eins og Johnsen asses- sor lagði til, {>á yrði hann tekinn opt og tíðum, t. a. m. eptir mikil hallæri, af {>ví sem ekki væri til, og eingan arð gæfi, {>ví jörðin sjálf gefur ekki ann- an arð, en fénaðinn, sem á jörðunni framíleytist, og sé liann fallinn fyrir óáran, f>á er ekki rétt að gjalda jafnmikinn skatt, og ef allur sá fénaður væri til, sem á jörðunni getur framfærzt. j>að mun f>ví hafa verið á góðum röknm bygt, f»egar forfeður vor- ir lögðu skattinn eingaungu á framtalið lausa fé, en vildu {>ó fara eptir {>ví, hve mörg skylduhjú hverr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.