Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 40

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 40
40 einn gjaldþegn ætti að annast. Annað mál er það, að þeir kunna að liafa liaft lieldurfrekt tillit til þessa siðara atriðis, enda heíir það og valdið ójöfnuði, sem og hitt, að skatturinn hefir hvorki hækkað né lækkað, að réttum jöfnuði við hundraða töluna, sem fram er talin. Bóndi nokkur fyrir norðan var að slá upp á f»ví í sumar við prestinn sinn, að sér þækti rétt, að hverr gjaldþegn væri [laus viö skatt- gjahl af jafnmörgum lausafjárhundruðum og hann liefði marga skylduómaga fram að færa, en gyldi af hundruðunum, sem um frain væru, í stað skattsins, gjaftollsins, lögmannstollsins, og konúngstíundarinn- ar, sem nú væri goldin; sá skattur ætti að fara mínkandi að réttri tiltölu af hverju hundraði, eptir því sem hundraðatalan væri meiri, því sá, er mikið lausafé ætti, þyrfti svo miklu meira að kosta til fólkshalds, jarðargjalds, jarðar - og húsa viðurhalds, en hinn sem lítið tíundaði, og opt væri einyrki, og hefði þvi ekki önnur lijú að annast en börnin, sem léttu á honum skatti af jafnmörgum hundruðum og þau væru mörg sjálf; hann, bóndinn, tók til dæm- is, að ef af 1 til 10 hundr. væru goldnir 4 fiskar af liverju, rnætti gjalda af llta hundr. 3^ fisk', þá af 12 til 18 hundr. 3 fiska af hverju, þá jafna gjnldinu á 19da og 20ta hundraðið svo að væri á milli 3 og 2 fiska af liverju, en úr þvi 2 fiska að 30 hundr., og þá 1£ fisk af hverju hundraði úr því, en af fasteign vildi hann taka tekjuskatt og láfa jarðeigendurna sjálfa gjnlda hann, svo hann gæti ekki lent áleigu- liðunum. 5að kærni vist mörgum vel, Gestur minn, ef þú gætir sagt nokkuð frá áliti merkra manna þar vestra, um þetta áríðanda málefni, þar eru margir skynsamir menn og greindir í kríng um þig, en ekki tjáir að geyma alt þessháttar alþíngi svo, að ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.