Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 45
45
veröa til aö kaupa þær, þó þær væru nokkuð við
dýrar, ekki er heldur öllu betra verð á eiustaka and-
legum bókum {tar syðra, og heyri eg [)ó færri barma
sér yfir dýrleika þeirra.
B. Eg vildi þú gætir sagt mér bvað sanngjarn-
ast væri að borga þessi nýu rit sem út eru að koma.
G. iþað getur Reykjavíkurpósturinn betur en eg,
því hann er [tví nógu kunnugur.
B. Eg veit ekki nær eg sé bann.
G. Jað áttu hægt með fyvir lítið; hann kostar
ekki nema 4 »$, og er þó frekar 12 arkir að stærð^
er bvortveggja að verðið er ekki mikið, enda væri
Islendíngum það mínkunin meiri, ef þeir færu að
kinoka sér við að kaupa það eina mánaðaritið, er
núna lifir í landinu, og sarna er að segja um Fé-
lagsritin nýu, sem eg veit til aö vel bafa komið sér,
að minnsta kosti víða á Vestfjörðum.
B. j>að dregur þó fátækan að kaupa öll nýu
tímaritin, sem árlega eru að koma út á prenti, þá
þykir þeim nú sumum bverjum verkatöf aðlesaþau
öll, og ekki sizt, þegar alþíngistíðindin koma nú ann-
aðhvort ár, „þá riður nú ekki við einteymíng,“ því all-
margir kvarta um, livað sér leiðist orðaíjöldinn í
þeim.
G. Mér þykir þó líklegt, að allir sem eins eru
greindir, og eg ætla að þú munir vera, muni ekki
telja á sig að kynna sér alþíngistíðindin, því þau
skýra frá því, er konúngkjörnir og þjóðvaldir full-
trúar liafa rædt um það, er helzt mætti styðja vel-
farnan ættjarðar vorrai’.
B. Svo er að sjá, sem ekki verði þeir allir á
eitt sáttir um það, livað bezt sé, og eykst þá ærinn
oröafjöldi, og á stundum orða-bnippíngar.
G. Allt þykir mér það nú fara að sköpum,
því þegar menn eru að velta fyrir sér málunum og