Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 45

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 45
45 veröa til aö kaupa þær, þó þær væru nokkuð við dýrar, ekki er heldur öllu betra verð á eiustaka and- legum bókum {tar syðra, og heyri eg [)ó færri barma sér yfir dýrleika þeirra. B. Eg vildi þú gætir sagt mér bvað sanngjarn- ast væri að borga þessi nýu rit sem út eru að koma. G. iþað getur Reykjavíkurpósturinn betur en eg, því hann er [tví nógu kunnugur. B. Eg veit ekki nær eg sé bann. G. Jað áttu hægt með fyvir lítið; hann kostar ekki nema 4 »$, og er þó frekar 12 arkir að stærð^ er bvortveggja að verðið er ekki mikið, enda væri Islendíngum það mínkunin meiri, ef þeir færu að kinoka sér við að kaupa það eina mánaðaritið, er núna lifir í landinu, og sarna er að segja um Fé- lagsritin nýu, sem eg veit til aö vel bafa komið sér, að minnsta kosti víða á Vestfjörðum. B. j>að dregur þó fátækan að kaupa öll nýu tímaritin, sem árlega eru að koma út á prenti, þá þykir þeim nú sumum bverjum verkatöf aðlesaþau öll, og ekki sizt, þegar alþíngistíðindin koma nú ann- aðhvort ár, „þá riður nú ekki við einteymíng,“ því all- margir kvarta um, livað sér leiðist orðaíjöldinn í þeim. G. Mér þykir þó líklegt, að allir sem eins eru greindir, og eg ætla að þú munir vera, muni ekki telja á sig að kynna sér alþíngistíðindin, því þau skýra frá því, er konúngkjörnir og þjóðvaldir full- trúar liafa rædt um það, er helzt mætti styðja vel- farnan ættjarðar vorrai’. B. Svo er að sjá, sem ekki verði þeir allir á eitt sáttir um það, livað bezt sé, og eykst þá ærinn oröafjöldi, og á stundum orða-bnippíngar. G. Allt þykir mér það nú fara að sköpum, því þegar menn eru að velta fyrir sér málunum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.