Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 47

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 47
47 (eg kalla hann ekki friftaflan neina afi hálfu leyti fyrir það, þó það yrði framgeingt, er að álitum var gjört á alþíngi), muntli sela-afli líka þróast á Borgar- firði, að minnsta kosti brast þar ekki á „gnógar selaveiðar“, þegar Egils saga Skallagrimssonar seg- ir frá í 28. kap. G. 3?að er livortveggja, að þíi hefir leingi am- azt við selaskotunum, entla má nú sjá, að með at- hygli liefir þú lesið meðferð alþíngis á selamálinu, og svo talar þii greintlarlega um það, að eg get í eingu funtlið að því, sem þú liefir um það sagt,j en þú hefir þó heyrt málsháttinn: „að svo er margt selt og keypt, að sitt lízt hverjum, og hverr skoðar á sinn veg.“ Á alþíngi reynist, eins og annarstað- ar, að ekki geta allir verið jaínir. Nokkuð áunnu þó Breiðfirðíngar með því að sentla selamálið til al- þíngis, þó færri styrktu það, en þeir ætluðu til, á alþíngi; en, trú mér til, með timaleingdinni lagast þetta betur, þegar þeim fjölgar meir, hverjum fjör- ugt líf rennur í æðum og sem geta stöðugt horft meö glögguin skilnings-augum á verksvið köllunar sinnar, án þess að láta ímyndaða hagsmuni sjálfra þeirra glepja sjónir fyrir sér, og af alúð kappkosta að reka vel erindi alinennra lantls - lieilla; en ekki tjáir mér að tarna, ferðamanninum, eg vona þú lof- ir mér að vera, verði eg á ferð; það líður bráðum að þeim tíma, að húsbændur mínir fari að búa inig að heiman, hafi þeir annars með það, en eg veit nú ekki upp á víst, hvort eg á alla ena sömu að, er eg átti í fyrra. B. Ekki ætla eg aö þú þurfir að geta þess til, að nokkur af húsbændum þínum telji á sig að hjálpa þér til ferðarinnar aptur, því ekki væri það vanvirðu- laust fyrir þá, er í fyrra voru hvað framlútastir að því, að koma þér heiman að, ef þeir núna teldu ept-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.