Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 47
47
(eg kalla hann ekki friftaflan neina afi hálfu leyti
fyrir það, þó það yrði framgeingt, er að álitum var
gjört á alþíngi), muntli sela-afli líka þróast á Borgar-
firði, að minnsta kosti brast þar ekki á „gnógar
selaveiðar“, þegar Egils saga Skallagrimssonar seg-
ir frá í 28. kap.
G. 3?að er livortveggja, að þíi hefir leingi am-
azt við selaskotunum, entla má nú sjá, að með at-
hygli liefir þú lesið meðferð alþíngis á selamálinu,
og svo talar þii greintlarlega um það, að eg get í
eingu funtlið að því, sem þú liefir um það sagt,j en
þú hefir þó heyrt málsháttinn: „að svo er margt
selt og keypt, að sitt lízt hverjum, og hverr skoðar
á sinn veg.“ Á alþíngi reynist, eins og annarstað-
ar, að ekki geta allir verið jaínir. Nokkuð áunnu
þó Breiðfirðíngar með því að sentla selamálið til al-
þíngis, þó færri styrktu það, en þeir ætluðu til, á
alþíngi; en, trú mér til, með timaleingdinni lagast
þetta betur, þegar þeim fjölgar meir, hverjum fjör-
ugt líf rennur í æðum og sem geta stöðugt horft
meö glögguin skilnings-augum á verksvið köllunar
sinnar, án þess að láta ímyndaða hagsmuni sjálfra
þeirra glepja sjónir fyrir sér, og af alúð kappkosta
að reka vel erindi alinennra lantls - lieilla; en ekki
tjáir mér að tarna, ferðamanninum, eg vona þú lof-
ir mér að vera, verði eg á ferð; það líður bráðum
að þeim tíma, að húsbændur mínir fari að búa
inig að heiman, hafi þeir annars með það, en eg veit
nú ekki upp á víst, hvort eg á alla ena sömu að,
er eg átti í fyrra.
B. Ekki ætla eg aö þú þurfir að geta þess til, að
nokkur af húsbændum þínum telji á sig að hjálpa
þér til ferðarinnar aptur, því ekki væri það vanvirðu-
laust fyrir þá, er í fyrra voru hvað framlútastir að
því, að koma þér heiman að, ef þeir núna teldu ept-