Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 51

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 51
51 III* 111*8'j ör ðabálkur. 1. MEÐFERÐ FIÐURS or. VÖNDUN þESS. Oll von er á, þótt menn gjöri það að einhverju enu helzta ræðuefni í litum sínum að hvetja oss Islend- ínga til að vanda vörur vorar fremur en alment við- geingst, og leggja á ráð þeim til umbótar; því svo er að sjá, sem ílestarþjóðirvandi betur vörur sínar, en vér, því annars væri sölueyrir vor eklti verðminnst- ur allra og óútgeingilegastur í öörum löndum; en svona er þó komið fyrir lionum, og það ekki ein- úngis fyrir tóvinnunni, heldur og líka ullinrii, tólg- inni, lýsinu, fiskinum og dúninum, og horfist óvæn- lega á fyrir verzlun vorri, nema skjót bót verði á ráðin, og menn leggi alla stund á að verða ekki að öllu leyti eptirbátar annara þjóðaí varníngs vöndun, og gæti vandlega reglna þeirra, er að því lúta og þegar finnast víða skráöar í hinum nýrri ritgjörðum landsmanna vorra. En einn sölueyririnn er þegar eins og fallinn í gleymzku og dá, því ekki finnst hans getið í ritum þessum, enda mun mest til af honum „á enu (svo nefnda) ókunna landinu,“ og þá er nú, ef til vill, ekki kyn, þó hann hafi orðið út undan. jiað er þá bezt, að Gestur fari fáum orð- uni um sölueyri þenna, en það er fiðrið. 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.