Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 54

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 54
54 vængjunum, sem ei eru stórar pípufjaðrir, en stærstu vængjaQaðrirnar ætti að geyma, og seinna rífa af þeiin fiðrið, en kasta burtu hörðustu pípunum, eins og konúnglegt boð er fyrir.1 $egar þannig er nú búið að reita fiðrið af fugl- inum, er ekki minna vert, „að gæta feingins fjár, en aflaþess“; en til þess að fiðrið geti orðið velverkuð vara, verður vandlega að gæta þess, er eg nú skal geta: 1) Ef fuglinn er votur, þegar liann er veiddur, eða vöknar, áður en bann er reittur, má aldrei láta það fiður saman við þurrara fiður, fyrr en öll væta er úr því. 2) Hið mjúka smáfiður af höfði og hálsi fugl- anna er bezt að láta í gisinn strigapoka, og heingja síðan upp í mænir á vindsvölu húsi, og láta það vera þar í 12 vikur, mun það nógu lángur timi til að þurka það og rýma allri ólykt burt úr því. 3) Bríngufiðrið, eður hið livita fiður af fuglin- um, á strax að taka úr ílátinu, sem það var reitt í, og breiða það á lopt eður fjalagólf í liúsi, þar sem ekki er mikill vindsúgur, og ei þarf um að gánga, nema hægviðri sé, ei má fiðrið breiða þykkra en svo, að í mesta lagi sé 6 þumlúnga að þykt á lopt- fjölunum; þannig á það að liggja í 2 eða 3 mánuði, og jafnvel leingur, ef færi er á, hafi fiðrið í fyrstu vott verið, síðan er það látið í ílat og verður þá að varast að troða því fast saman. í fiðri þessu hitnar aldrei, og sú ólykt, sem í þvi felst, er óðara horfin úr því, ef svo er að farið, sem nú var sagt. 4) Bakfiðrið og það, sem með því er af vængj- unum reitt, fer bezt að þurka og verka, eins og bringufiðrið; en verði því ekki við komið, á að láta það í gisna hærupoka, sem heingja á út. í vind, en t) Taxta tilskipim 30. Maí 1770.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.