Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 56
5G
6) Aldrei niá fiftur selja eður í sængur láta fyrri
en það er ársgamalt orðið, j)ví hversu þurt sem nýtt
fiður finnst vera, er það þó aldrei ólyktarlaust, og
ætíð óhollt í rúmfötum, meðan það er nýtt, enda þó
af eldra fugli sé, t. a. m. lundanum.
Eg hefi nú getið þess, livernig reynslan hefir
kent mér, að kostur væri á að verka fiður svo, að
það verði liverjum manni boðlegt og eigandanum verð-
ugt með að fara; og tel eg þá mikið unnið, þegar
fiðrið þannig fær lýst því sjálft, að menn séu ekki
óvandir að vöruverkun sinni; en það er lika annað,
sem telja iná þessu til gildis, og er ekki minna í
það varið, en það er það, að fiðrið verður ætíð út-
geingileg vara hjá öllum þjóðum, þegar það er vel
verkað : þó hefir hvíta fiðrið ætíð liaft bezta geingið
lijá útlendum; því fer ætíð bezt á að reita og selja
það út af fyrir sig, og má þá óliætt fullyrða, að fyr-
ir það fáist ijórðúngi ineira verð, en þegar því er
blandað saman við bakfiðrið, enda er þaö þess vert,
því fiður það, sem er á bríngu fuglsins, er alt sam-
valiö jafngott og endíngarbetra, en það fiður, sem er
an af og ufan með úr ílátinu fiðrið, sem þurrast er orðið, og
safna því í annað ílát, og geyma síðan, þángað til það að
vorinu verður þurkað úti í sólskini, eins og hér að ofan er
getið um. Jieir eru annmarkar á þessari aðferð, að liæði þarf
íiður þetta miklu meiri þurk, verður aidrei eins fagurt útlits og
það, sem ekki hitnar í, og lángtum iyktarverra. Nokkrirþurka
fiður í pokiim yfir eldi, og hefi eg líka reynt það, en aldrei
þókt vel fara, hæði af því að þannig léttist íiðrið miklum mun
meira, eri þegar öðruvísi er með það farið; þess utan skræln-
ar við eldshitann miklu frernur en sólar - hitann alt hið smá-
gjörva, sem áfast er fiðurfjöðrunum og dúntegundar er, og
verður það svo á endanum eins útlits og slitið fiður gamalt;
ekki er heldur ólíklegt, að fiðrið missi af stælíngar afli sínu,
þegar það er yfir eldi þurkað.