Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 57

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 57
57 annarstaðar á fuglinum; en bakfiðriö verður aldrei óútgeingilegt fyrir þá sök, að það er liaft sér- stakt; ef það á annað borð er vel verkað. Eg heíi gjört svo ráð fyrir, að menn reittu liöfuð og háls- fiðrið út af fyrir sig, því þegar það fer saman við hitt fiðrið, gætir þess lítið, og þýngir það ekki svo, að nokkuð miklu muni.1 Jegar menn bafa safnað svo miklu af fiðri þessu, að það nemur nokkrum pundum, má brúka það í dún stað, og má fullyrða, að það sé að mýkinduin og hita jafngott og dún væri, í yfirsængur og önn- ur hægindi. Áður eg fer nú um þetta fleirum orð- um, ætla eg að geta þess, hversu mikið þurt fiður fæst af lundakofunni. Eg tek til dæmis 100 kofur, sem vel eru „búnar“ orðnar2; hálsafiörið af þeim vegur, þegar það er vel þurt orðið, liálfa mörk eð- ur 8 lóð, bríngufiörið eða livitafiðrið vel þurkað og verkað, rúmlega hálfa aðra mörk eða 50 lóð, en bak- fiðrið með öllu vængjafiðri 6þ mörk eður 108 lóð; verður þá allt fiðrið samtals af 100 kofum 5 pund og 2 lóð, eður velveginn hálfur fjórðúngur, og ber það saman við það sem gamlir menn liafa sagt mér, að af 1 hndr., það er af 120 kofum, fáist 12 merk- ur af velþurru fiðri, en ekki fæst svona mikið, nema því að eins, að vel sé áhaldið. því nái hiti og maðk- ar að kvikna í fiðrinu, nemnr það i burtu úr því hið f) Innan á vængjunnm er allt eins smátt og mjákt fiður og á Iiálsinum, og ætti ætíð að láta reita það saman við það fið- ur, sem af liöfðinu og hálsinum fæst. 2) J>að kalla Vestfirðíngar háinn fugl, sem náð hefir full- uin þroska, að því leyti sem gjöra er af ánguiiiiin. jfegar lundakofan er fullstálpuð, fer lundinn smátt og sinátt að draga vlð hana fæðuna, rýrnar hán þá og sveltur, þángað til hán neyðist lil að yfirgefa liolu sína og leita sér sjálf hjargar á sjónuin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.