Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 58

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 58
58 smágjörva og sem dúntegundar er á Ijöðrunum. Hér af sést nú, aö ekki fæst nema hálf mörk af hálsa- fiðri af 100 kofum, en a!t um það svarar fyllilega kostnaði, að reita það sér, f>ví lítil eða eingin verka töf er að því, að reita fulginn í fleira en einu lagi; en sá maður, sem á einu eða fleiri árum hefir feing- ið 3000 af fugli þessum, liann er búinn að eignast 15 merkur af því fiðri, sem eins er gott og dún, og lieíir hann þá feingið nóg í þá yíirsæng, er hann annars þyrfti 7 merkur dúns í; nú gjöri eg að þess- ar 7 merkur dúns kosti nálægt 10 dölum, og eptir því ætti 1 pund af fiðri þessu að vera að verðaur- um á 1 ríkisdal 32 sk.; má af þessu sjá, hvörsu mikill hagur má af því rísa, að reita hálsafiðrið út af fyrir sig; eg er líka góðrar vonar um, að fiður þetta geti orðið að nýrri vörutegund, þegar gæði þess eru þjúðkunn orðin, að úr því líði ekki á laungu, þángað til mönnum verði jafnmikill hagur að, að geta selt 2 eða 3 pund af því, og 1 pund dúns, en það hafa menn lagt á móti meðal-landaura vætt. 3>að er víst, að allra fugla fiður yrði talið með- al enna beztu landaura, væri það svo vel verkað, að ekki yrði að því fundio. Nærri má því geta, að fiðrið, sem vel er verkað, mundi þykja kostuleg vara, ef frjálsa verzlunin kæmist á, þar sem hvert puii'd af góðu gæsafirði er í útlöudum borgað jafn- miklu verði og 3 pund ullar. Að sönnu er gæsa- fiðrið betra, en nokkuð annað fiður, nema af álptum og öðrum fuglum, sem af gæsakyninu eru, en samt má hér af ráða, að kofnafiður og bjargfuglafiður muni aldrei verða lakar borgað, en ull og aðrir beztu landaurar. 5anll'S var lika metið, þegar einokun verzlunarinnar var í blóma sinum; því eptir enni konúnglegu verðlagsskrá (taxta), sem dagsett var 30. Maí 1776, var 1 £& eður 32 merkur fiðurs mentnar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.