Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 58
58
smágjörva og sem dúntegundar er á Ijöðrunum. Hér
af sést nú, aö ekki fæst nema hálf mörk af hálsa-
fiðri af 100 kofum, en a!t um það svarar fyllilega
kostnaði, að reita það sér, f>ví lítil eða eingin verka
töf er að því, að reita fulginn í fleira en einu lagi;
en sá maður, sem á einu eða fleiri árum hefir feing-
ið 3000 af fugli þessum, liann er búinn að eignast
15 merkur af því fiðri, sem eins er gott og dún, og
lieíir hann þá feingið nóg í þá yíirsæng, er hann
annars þyrfti 7 merkur dúns í; nú gjöri eg að þess-
ar 7 merkur dúns kosti nálægt 10 dölum, og eptir
því ætti 1 pund af fiðri þessu að vera að verðaur-
um á 1 ríkisdal 32 sk.; má af þessu sjá, hvörsu
mikill hagur má af því rísa, að reita hálsafiðrið út
af fyrir sig; eg er líka góðrar vonar um, að fiður
þetta geti orðið að nýrri vörutegund, þegar gæði
þess eru þjúðkunn orðin, að úr því líði ekki á laungu,
þángað til mönnum verði jafnmikill hagur að, að geta
selt 2 eða 3 pund af því, og 1 pund dúns, en það
hafa menn lagt á móti meðal-landaura vætt.
3>að er víst, að allra fugla fiður yrði talið með-
al enna beztu landaura, væri það svo vel verkað,
að ekki yrði að því fundio. Nærri má því geta, að
fiðrið, sem vel er verkað, mundi þykja kostuleg
vara, ef frjálsa verzlunin kæmist á, þar sem hvert
puii'd af góðu gæsafirði er í útlöudum borgað jafn-
miklu verði og 3 pund ullar. Að sönnu er gæsa-
fiðrið betra, en nokkuð annað fiður, nema af álptum
og öðrum fuglum, sem af gæsakyninu eru, en samt
má hér af ráða, að kofnafiður og bjargfuglafiður
muni aldrei verða lakar borgað, en ull og aðrir beztu
landaurar. 5anll'S var lika metið, þegar einokun
verzlunarinnar var í blóma sinum; því eptir enni
konúnglegu verðlagsskrá (taxta), sem dagsett var 30.
Maí 1776, var 1 £& eður 32 merkur fiðurs mentnar á