Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 59

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 59
59 82 skiltl., en jafnvægi af ull ekki nema á 79J sk. Höiinulegt væri til þess að vita, ef fiðurverkuninni færi aptur, einmitt þann tímannj, sem menn svo mikið sækjast eptir verzlunarfrelsi, þjóðinni til við- gángs, þvi víst er það, að fiðurafli og fiðurverkun má miklum bótum taka, við það sem nú er, allteins og dúntekja og dúnlireinsun. Frá árinu 17(54 til 1779 var meðaltala á fiðrinu, sem fluttvarútúr land- inu nálægt 27 £® á ári liverju, en frá árinul780 til 1806 jókst það tvítugfalt, því það árið fluttist til út- landa 533 £®, þar af voru frá Vestíjörðum 241 £®, eða því nær helmíngurinn, og má óhætt ætla á, að Vestfirðíngar liafi feingið fyrir það 32 lindr. á lands- vísu, eða nærliæfis 640 dölum. Nú tel eg víst, að eins inikið fiður hafi þá orðið eptir í landinu sjálfu af ársfeingnum, og hefir hann þá verið áVestfjörð- um 482 £® eður rúmlega 771 fjórðúngar; síðan mun nú fiðuraflinn haía aukist að helmíngi á Vestljörð- um, og eptir því ættu Vestfirðíngar að fá fyrir fiður sitt hér um bil hálft þriðja þúsund rikisdali á ári liverju. Af því eg veit, að þeir eru nokkrir, sem svo eru hraknýtnir að kofnaveiðinni, að þeir skeyta henni lítið eða ekkert, og nokkrir byrja strax að vorinu að veiða lundann sjálfan, og getur þó einginn linekk- ir meiri orðið fyrir kofnafeinginn, en lundadrápið að vorinu; þá get eg ekki skilizt svo við efni þetta, að eg ekki bendi til með fám orðum, liversu mik- inn hag megi hafa af kofnaveiðinni. Veiði þessari verður að sinna, þegar óhægast er við að snúast, og er það meðan heyannir standa livaö mest yfir; sá er annar erviðleiki á veiði þess- ari, að af jiví lundinn grefur djúpar, lángar og krók- óttar holur ofan í jörðina, og úrigar þar út (þó skipt- ir miklu, hvernig jarðvegnum er háttað, því lakast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.