Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 59
59
82 skiltl., en jafnvægi af ull ekki nema á 79J sk.
Höiinulegt væri til þess að vita, ef fiðurverkuninni
færi aptur, einmitt þann tímannj, sem menn svo
mikið sækjast eptir verzlunarfrelsi, þjóðinni til við-
gángs, þvi víst er það, að fiðurafli og fiðurverkun
má miklum bótum taka, við það sem nú er, allteins
og dúntekja og dúnlireinsun. Frá árinu 17(54 til
1779 var meðaltala á fiðrinu, sem fluttvarútúr land-
inu nálægt 27 £® á ári liverju, en frá árinul780 til
1806 jókst það tvítugfalt, því það árið fluttist til út-
landa 533 £®, þar af voru frá Vestíjörðum 241 £®,
eða því nær helmíngurinn, og má óhætt ætla á, að
Vestfirðíngar liafi feingið fyrir það 32 lindr. á lands-
vísu, eða nærliæfis 640 dölum. Nú tel eg víst, að
eins inikið fiður hafi þá orðið eptir í landinu sjálfu
af ársfeingnum, og hefir hann þá verið áVestfjörð-
um 482 £® eður rúmlega 771 fjórðúngar; síðan mun
nú fiðuraflinn haía aukist að helmíngi á Vestljörð-
um, og eptir því ættu Vestfirðíngar að fá fyrir fiður
sitt hér um bil hálft þriðja þúsund rikisdali á ári
liverju.
Af því eg veit, að þeir eru nokkrir, sem svo
eru hraknýtnir að kofnaveiðinni, að þeir skeyta henni
lítið eða ekkert, og nokkrir byrja strax að vorinu
að veiða lundann sjálfan, og getur þó einginn linekk-
ir meiri orðið fyrir kofnafeinginn, en lundadrápið
að vorinu; þá get eg ekki skilizt svo við efni þetta,
að eg ekki bendi til með fám orðum, liversu mik-
inn hag megi hafa af kofnaveiðinni.
Veiði þessari verður að sinna, þegar óhægast
er við að snúast, og er það meðan heyannir standa
livaö mest yfir; sá er annar erviðleiki á veiði þess-
ari, að af jiví lundinn grefur djúpar, lángar og krók-
óttar holur ofan í jörðina, og úrigar þar út (þó skipt-
ir miklu, hvernig jarðvegnum er háttað, því lakast