Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Blaðsíða 60
60
er, |>egar hann er senðinn eða grýttnr), þá má ei
ætla öðrum, en vönum kofnamönnum, þ. e. [>eir sem
eru kunnugir veiðinni og aðferð þeirri, er brúka
[>arf, og dyggum að stunda veiði þessa. 3?eim sem
fuglinn veiða, verður ríkuglega að launa, og láta þá
hafa gott viðurværi, þvi verk þetta er talið eittlivert
liið erviðasta af allri sumarvinnu, einkum ef vætur
og stirð veður vilja til. Eg hefi nú talið helztu örð-
ugleikana á veiði þessari, og þó ætla eg megi full-
yrða, að helmíngur veiðarinnar verði eptir, sem á-
bati, þá búið er að draga frá alt, sem til hennar er
kostað, og má sjá það af þessum reikningi:
Gjörum svo ráð fyrir, að meðalmaður veiði i
meðallagi á dag 150 fugla; fæði hans og verka-
laun um daginn....................... 1 rbd. „ sk.
Einn kvennmaður reitir, þvær og salt-
ar þessa 150 fugla á hálfum öðrum degi;
fæði hennar og kaup.................. „ — 72 -
Salt, fiður-ílát, fiður-umhirðíng, verk-
færa tillögur og ílát undir fuglinn . . „ — 34 -
Er 2 rbd. 10 sk.
Á móti þessu kevnur 150 af reittri kofu, sem er
metið bezta 15 fiska virði, og hverr fiskur metinn
á 8 sk., verður........................ 2 rbd. 8 sk.
hálsa-fiðrið af 150 kofurn er 12 lóð,
og lóðiö á 3 skildínga, er............. „ — 36 -
bríngufiðrið 73 lóð, lóðið á 1 sk., er . . „ — 73 -
bakfiður og vængjafiður 9| mörk,
mörkin á 10 sk......................... „ — 95 -
Samtals 4 rbd. 20 sk.
jiegar þar af er tekið það sern til var
kostað, nefnilega ..................... 2 — 10 -
Verður eptir helmíngurinn 2 rbd. 10 sk.