Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 63
er svo lítið áður skráð, á mótsvið kályrkjuna, emla
er jarðeplaræktin miklu ýngri, ókunnari og óreynil-
ari. Eg ætla að vera sem fáorðastur að eg má, svo
að, ef að forstöðunefnd Gesís vildi taka ritlínginn
til prentunar, hann tæki [tá ekki of mikið rúm upp
í svo stuttu tímariti, og liugsa eg að tala um efnið,
í [tremur aðalgreinum eða þáttum:
7. páttur: unt jarðepli, girðíngar [icirra, hversu
þeim skal í jörðu sá, og með þau fara,
alt til upptöku-tima þeirra.
2. páttur: hversu jarðepli skal úr garði taka,
nteð þau fara á eptir, og matreiða.
3. páttur: unt arð þann og not, er bjargræðis-
grein þessi má veita lýð og Iandi.
1. þáttur.
7. Ar/rip um jarðepli.
Jarðepli fundust fyrst á vesturálfu heints, og
fluttust þaðan til norðurálfu á 16. öld; en ekki eru
nema rúnt 100 ár, síðan þýzkur maður færði þau fyrst
til Danmerkur; hafa þau á þessu tímabili náð svo
ntiklum viðgángi um norðurlönd, að svo má ætla,
sent einginn jarðarávöxtur sé jafnntikill og alltíður,
ltvar sent litið er, á hverju bygðu bóli, svo nú eru
jarðeplin í útlöndum ekki einúngis töld til mann-
eldis, hehlur eru þau líka orðin fóðurjurt handa bú-
smalanum, og ef vöxtur þeirra hregzt eða þau sýkj-
ast að eins eitt ár, ollir það eingu síður dýrtíð og
vandræðunt fyrir menn og skepnur erlendis, en mesti
grasbrestur hjá oss og bjargræðis skortur. Loksins
fóru menn að gróðursetja þau á íslandi, og eru nú
ltér um 50 ár, síðan tilraunin sýndi, að þau gæti
vaxið hjá oss, og er hún einkum að þakka áður