Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 71
71 með stokk eða ílát, sem í er gamalt tað jrnrt og mal- ið, blandað lítið eitt með vel þurri moldu eða smá- uin agisandi, og lætur með hendinni úr ílátinu svo sem þumlúngs þykt í rennuna undir kynmóðurina, er hann leggur þar ofan á (en kynmseðurnar her hann i kjöltu sinni), lætur hann vera hálft annað kvartil á milli hverrar kynmóður; svo geingur þriðji maðurinn á eptir, og dreifir moldu úr bryggjubrún- inni á móti vaðnum yfir kynmæðurnar, svojafnslett verði yfir, og á þá að vera þrír þumlúngar moldar lauslega yfir hverri kynmóður. Sumir hafa sett kyn- mæðurnar dýpra í jörðina, en það seinkar of mjög uppkomu eplagrassins, og er betra, ef frost viil til, eptir að jarðlagt er, að tina það alt, er maður get- ur, til að breiða ofan yfir gerðislandið að nóttunni. Jiegar búið er með fyrstu rennuna, er snúran sett í annað sinn þrem kvartiluin utar frá rennunni, og er þá farið eins að, og síðan með sama hætti yfir all- an garðinn. Umvarðandi er, að velja hlýan og þur- ari dag að jarðleggja kynmæðurnar, og varast að gjöra það í votviðri. Fljótlegast er, að 3 menn gángi að verki þessu, því þó að 1 eða 2 menn geti kom- ið því af, stendur það þó leingur yfir. 10. Hreykíngin. Jiað veltur á 10 til 24 daga, frá því epla- garður er alsettur, og til þess jarðeplagrasið keinur upp; á þá vandiega að hreinsa arfa allan frá enu únga eplagrasi, og strax sem það er orðið kvartils- hátt, en það er að hálfsmánaðarfresti frá uppkomu þess, á hregkíng eður aösópmi að byrja, og skal þannig ætið gjört að hverjum hálfsmánaðar fresti, alt frarn undir lok hundadaga. Er það bæði, að þetta eflir gróðurinn, og arfinn missir við það viðnárn í garðinum, er ávalt tímgast þar nokkuð, þó það sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.