Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 72

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 72
72 minna en í kálgörðum. Komi mikil rigning yfir garöinn, má ei gleyma að vitja um liann, og hreifa við moldinni og hreykja um leið, verður þá jörðin léttari og kynkvíslingar geta þá miklu betur æxlazt og þróazt. Eins þarf að vitja um eplagarðinn ept- ir livert eitt stórviðri, og laga aptur, þar sem veður liefii' skafið ofan af eða utan úr hreykíngu. Jað er mesti skaði fyrir vöxtinn, míkil óprýði og vanfirif á eplagarði, f)egar menn sjá bera kynkvíslinga upp úr moldinni, verða þeir þá skjótt litverpir, og hætfa að vaxa. Góðir garðyrkjumenn eru vanir, eptir hverja stórrigningu, að hreifa við moldinni, og um leið hefja upp eplahraukinn (kerfið), kallast jþað „að lypta“, en þetta er vandaverk fyrir óvana, að eplin slitni ekki frá enurn úngu og stökku frjóf- rætlíngum, þegar kerfið lyptist upp, en losni kyn- kvíslíngar frá, visna þeir upp. Ei verður kynmóð- urstilkurinn ætið jafnhár, og fer vöxtur kynkvíslínga ekki eptir þvi, en bezt mun fara, að hreykingin nái upp í miðjan stilk, og því hærri sem hreykingin er, þess betur þolir blómstaungin og eplagrasið hvass- viðri, rigníngar og næturfrost; annars er hætt við, að stilkurinn brotni í veðrum, og kippir það vexti úr kynkvíslíngum, nema þvi hlýrra sé. Ekki ætla eg gjörlegt í þessu kalda landi, að hrjóta eplastikl- ana, þá þeir eru hálfrar álnar og þar yfir á hæð, eins og mér er sagt að sumir gjöri í útlöndum, er ætla að vöxturinn leggist þá fremur til kynkvislínganna. Kynmóðurgrasið er fyrst Ijósgræn blómliýði, sem verða himinblá, þegar þau sprínga út, síöan fagur fjólublá og loksins hvít blómsturblöð, en blóm- knappurinn er fagurgulur. jþannig er grasið upp af öllum hnöttóttum gulleitum kynmæðrum; hinar rauð- leitu og eins þær aflaungu bera nokkuð hvítari blóm. Eingan veginn er það ætíðj að eplagrasið nái að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.