Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 75
inatti punilið af hreinsuðum æðardúni til jafns við
landauravætt; átta árum seinna birtist meðal rita
lærdómslistafélagsins snotur ritgjörð uin æðarvarpið;
og 1787 kom út konúnglegt lagaboð, er lagði bann
og sektir við æðarfuglsdrápinu. Eptir jiað fór æð-
arvarpinu að fara fram, og þó mjög dræmt; {>ví jió
einstaka menn sýndu framúrskarandi kostgæfni
og verklægni í að koma að varpi, og heppnaðist
j>að mæta vel, j)á olli því samt birðu - og framtaks-
leysi flestra, bæði með að koma aðvarpinu ogleggja
alúð á aukníngu þess, og þar hjá brann alt af við,
og befir brunnið alt til þessa tíma, ei að eins að
myrða æðarfuglinn með leynd, heldur og svo að
veiða hann opinberlega, eptir að lögfræðíngarnir
fóru að sýna lagaheimild fyrir jiví ineð dómum sínum.
Nú sýnist þó algjörleg breytíng vera á komin,
hvað bjargræðisveg jienna áhrærir. Allir játa, að
hann sé með hinum helztu atvinnuvegum landsins.
Aliir munu eiidmga óska, að hann aukist sem mest,
og verði sem arðmestur, og munu stuðla til jress
eptir mætti og ástæðum; verð dúnsins, er ávalt fer
vaxandi, hvetur menn og Iífgar til framkvæinda; ný-
birt konúnglegt lagaboð friðar æðarfuglinn að fullu og
öllu, svo nú geta menn í jæssu tiiliti litið frain
á ókomnu tímana, vongóðir um, að æðarvarpið auk-
ist og taki framförum, hverr veit, livað miklum. Hin-
ir mörgu firðir Islands, eyar þær og hólrnar, er á
þeim liggja, er jaað ekki indæll og hagkvæmur bú-
staður handa æðarfugiinum, meðan hann klekurupp
úngum sínum? og hvílíkur fjöldi getur ekki rúmazt
þar? ^að verður því gagn og skylda vor allra, að
vinna oss og eptirkomendum vorum í haginn með
því að leggja alla stund á, að ekkert frávorri liálfu
hindri framfarir og aukníngu æðarvarpsins, heldur að
alt, er verður, miði því til vaxtar og viðgángs. Eg