Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 79

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 79
79 þá feitari o" sællegri. Æðarfuglinn makast eða vínist, frá því eptir miðjan vetur og þángað til að varpi hallar vel að vorinu; fer það fram á þann hátt, að þegar lysting kemur til æðurinnar, þýngirhúnsér svo niður, að nær því flýtur yfir bak og háls henn- ar, er hún teygir fram; verður blikinn þá hreifur mjög í bragði, og ýmist hristir sig, baðar sig, eða lagar á sér fiðrið með nefinu, þángað til hann eptir litla stundar dvöl syndir að æðurinni, lyptir sér á bak benni, bitur í hnakka hennar og hristir vélið; að þessu gjörðu skýzt hann mjög snögglega frá bil- korn. Fugla bezt þolir æðarfuglinn kulda og frost, því opt syndir hann innan urn mauk iss og snjóar, og hvilir sig jafnaðarlega á jökum; þó hnekkir kuld- inn frjófgun hans, sem áður er sagt. Forvitinn er hann, og ann mjög nývirkjum, og verpur við þau og í þeinr; þvi vitað liefi eg optar en eitt sinn æður verpa í moldu úr bæar húsum, þó að hvorki hafi hún orpið þar nálægt eptir eða áður. Mjög virðist fugl þessi styggur að náttúrunni, en þó verður hann allra fugla spakastur, þvi mörg æðurin er svo spök, að taka má hana með höndunum af hreiðrinu, setja þar er menn vilja, meðan Iiirt er um hreiður henn- ar, og láta á lireiðrið aptur, án þess hún fari í burt. Glöggur er hann: því spakari er hann, ef sami mað- ur geingur opt um, en ef ókendur kemur, þó með líku fasi sé; eins vel, og öllu heldur, sækir hann að manna hýbýlum, eins og annarstaðar að, mæti hann mjúklæti. Fastheldinn er hann: því margar æður, sem auðþekkjanlegar eru, verpa i hreiðrinu sama rnjög mörg ár í samfellu. Meir sækir hann á vind en undan, verður því betra v'arp í þeim ey- um, er liggja nær veðurstöðu, eri fjær, ef stöðug er áttin. Jiegar menn hafa að nokkru leyti feingið þekk- ingu á eðli æðarfuglsins, riður á að vita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.