Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 82

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 82
8 '2 þeim um of og óttast f>ær jiví síóur. Reynt liafa menn að liæna æðarfugl að, og spekja hann, með hænsnum, og hefir ftað gefizt vel sumstaðar; segja menn, að hanagal dragi að sér æðarfugl. 'Jað hefir og reynzt ágætt, að lokka æðarfugl að með ætum, og verður hann við það spakur, eru til þess hentug inniíli, einkum hrogn úr allskonar nýveiddum fiski.1 Að búa til hólma upp úr vötnum, er hin fyrir- hafnarmesta aðferð til að koma að varpi. 5» hefir slíkt gjört verið; fer það bezt, þar sem vötn eru ná- lægt sjó, og mun byggingar aðferðin á hólmum þess- um haganlegust þannig: að grjót það, er hólminn á að gjörast, af, er brotið upp að haustinu, og lagt þar, sem ekki fennir yfir það, er því síðan ekið á sleða eða hjólbörum, þegar vatnið er ísað, á þann stað þess, er hólminn skal gjörast á; siðan er hóhninn hlaðinn, eins og venja er til um veggi, og verkinu hahlið áfrain einn vetur eða fleiri, uns grjótið er orðið svo hátt, að vel nær upp úr vatninu, þó að vöxtur komi í það, er þá flutt mold og hnaus í hólm- ann og sléttað yfir, þar næst er hólmanum veittur sami aðbúnaður og öðrum varphólmum. Að afstöðu undirstaðanna þarf vandlega að hyggja, svo rétt verði bygt ofan á, þó að ísinn bresti undan undirstöðun- uin og þær sígi til botns. Jæss háttar hóhni hefir á fyrri tímum verið bygður í vatni nokkru í landar- eign Staðastaðar á Ölduhrygg, er það svo lángt frá sjó, að bygð er á milli þess og sjóar, og er til að sjá, sem fúglinn fljúgi upp til fjalla, þá er liann fer þángað. I hóhna þessum er töluvert æðarvarp, og flytja æðurnar únga sína til sjóar, eptir læk með smálónum, er rennur iir vatninu. Svo er mælt, að I) jbetta er næsta varúðarverð aðferð, því liætt er við, að gripfuglar dragist að ætumun, og gjöri varpinu ógurlegustu spéll, og eru þess einiiver hin ófegurstu dæmi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.