Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 82
8 '2
þeim um of og óttast f>ær jiví síóur. Reynt liafa
menn að liæna æðarfugl að, og spekja hann, með
hænsnum, og hefir ftað gefizt vel sumstaðar; segja
menn, að hanagal dragi að sér æðarfugl. 'Jað hefir
og reynzt ágætt, að lokka æðarfugl að með ætum,
og verður hann við það spakur, eru til þess hentug
inniíli, einkum hrogn úr allskonar nýveiddum fiski.1
Að búa til hólma upp úr vötnum, er hin fyrir-
hafnarmesta aðferð til að koma að varpi. 5» hefir
slíkt gjört verið; fer það bezt, þar sem vötn eru ná-
lægt sjó, og mun byggingar aðferðin á hólmum þess-
um haganlegust þannig: að grjót það, er hólminn á
að gjörast, af, er brotið upp að haustinu, og lagt
þar, sem ekki fennir yfir það, er því síðan ekið á
sleða eða hjólbörum, þegar vatnið er ísað, á þann
stað þess, er hólminn skal gjörast á; siðan er hóhninn
hlaðinn, eins og venja er til um veggi, og verkinu
hahlið áfrain einn vetur eða fleiri, uns grjótið er
orðið svo hátt, að vel nær upp úr vatninu, þó að
vöxtur komi í það, er þá flutt mold og hnaus í hólm-
ann og sléttað yfir, þar næst er hólmanum veittur
sami aðbúnaður og öðrum varphólmum. Að afstöðu
undirstaðanna þarf vandlega að hyggja, svo rétt verði
bygt ofan á, þó að ísinn bresti undan undirstöðun-
uin og þær sígi til botns. Jæss háttar hóhni hefir
á fyrri tímum verið bygður í vatni nokkru í landar-
eign Staðastaðar á Ölduhrygg, er það svo lángt frá
sjó, að bygð er á milli þess og sjóar, og er til að
sjá, sem fúglinn fljúgi upp til fjalla, þá er liann fer
þángað. I hóhna þessum er töluvert æðarvarp, og
flytja æðurnar únga sína til sjóar, eptir læk með
smálónum, er rennur iir vatninu. Svo er mælt, að
I) jbetta er næsta varúðarverð aðferð, því liætt er við, að
gripfuglar dragist að ætumun, og gjöri varpinu ógurlegustu
spéll, og eru þess einiiver hin ófegurstu dæmi.