Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 83
83
æðarfuglinn hafi í fyrstu verið fluttur þángað, og ber
afstaða vatnsins það með sér, að svo muni verið
liafa; segir sagan, að í hólmanum hafi verið tjóðr-
aður bliki; eru líkindi til, að svo muni hafa verið
farið að, að nokkur æðar-hjón hafi verið veidd, og
flutt til hólmans í apturluktu íláti, f)á mun hafa ver-
ið tekinn einn blikinn og bundið um fót hans, svo
sem álnar lángri taugu, er fest hefir verið á öðrum
endanum; að því búnu mun hinum fuglunum hafa
verið hleypt á vatnið, ogmennkomið sérsemskjót-
ast úr augsýn. Afþví nú að fuglinn hefir ekki getað
áttað sig strax, hvert stefna skyldi, og hann þar hjá
sá bundna blikann og nývirkin, mun hann hafa spekzt
f>ar og orpið, og hann þvi siðan haft undanferðina
til vatns þessa og hólma. Jtað er ekki ólíkleg til-
gáta, að venja megi æöarfugl á vötn þau, sem hólm-
ar eru i, á þann hátt, að flytja ftángað æður með
úngum, f)ó f>yrftu þær að geta komizt tíl sjóar, áð-
ur haustaöi, og yrði afstaða vatnsins að vera svo,
að það tækist,. I vötnum f>eim, sem æðifuglinn kem-
ur sjálfkrafa á, er ekkert vandhæfi á að hlaða upp
liólma til varps; en hætta er búin, komist refur í
f>essi eða önnur varplönd; þurfa menn því
3. Aö verja ref og vinna hann í varplöndum.
Hin lielzta orsök til þess, að æðifuglinn verpur
ekki í ej'um þeint og hólmum, sent liggja við meg-
inlandið, og sem fjarar í, eða örntjó sund eru á
milli, er einkurn sú, að refurinn er þar jafnaðarlega
á ferð, og eyðir öllu fuglkyns, er hann fær klófest.
Til þess nú að verja tæfu að fara í eyar þær eður
hólina, er verpur i, eða æðifugl er farinn að hæn-
ast að, og sem eru svo nærri landi, að hún getur
geingið í eða synt, hafa menn ýmsar aðferðir, eptir
því sem á stendur. Nokkrir láta um varptímann
6*