Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 84
Si
vaka við suncl þau, sem refurinn fer um til éyanna,
og fcykir f>að tilvinnandi, þar sem varp er að mun,
eður í framför; aðrir búa til manns líkan við sund-
ið, og færa jafnaðarlega til, og snúa á ýmsa végu,
og áræðir tóa trauðlega að fara þángað, er hún sér
þessar eða þvíumlikar varnir og aðbúnað fyrir. En
komist refurinn í eyrar þær eða bólma, sem verpur
í, annaðbvort á ís eða sundi, er hiö mesta skaðræði
búið, nái bann að hafa þar viðdvalir, eptir að fugl
fer að elska. íþví ekki eyðir bann að eins varpinu
það árið, heldur flýr fuglinn það varpland í mörg ár,
verða menn því að bafa alt i frámmi, til að útrýma
óvin þessum. Með dýrhundum hafa margir refar
náðst, en ekki er ætíð blaupið á að fá þá ; með skot-
um bafa þeir og drepnir verið, en sjaldan gefa þeir
svo gott færi á sér bér til eyanna, að aðrir nái þeim,
nema beztu skyttUr, og þær eru ekki ætíð við hönd-
ina. Landslag og afstaða varplanda þeirra, sem
refar komast í, er svo margbreytt, að hverr einn verð-
nr að byggja að, liver bentugust muni aöferðin til
að vinna refinn, eptir því sem tilbagar í varplönd-
um hans. Einvmgis vil eggetaþess, að liér í Breiða-
fjarðar eyum hinum vestari, þar sem viðlendi er mik-
ið, og útfjarið að því skapi, svo að um hverja stór-
straumsfjöru veröur geingt eður vætt, milli mörg
liundruð eya, bóhna og skerja, hefir aðferð sú, er eg
nú skal greina, reynzt, óbrigðulust og armæðuminnst
til að finna refinn og vinna hann, þegar hann kem-
ur hingað á ísum, sem einnatt ber viö. Jó að menn
séu þess vísir orðnir, að refur sé í eyarnar kominn,
er ekki borið við að vinna hann, nema hann við eitt-
hvert tækifæri gángi rétt í greipar manni, fyrr en
alla isa leysir af smávogum við eyar þær, sem harin
skal vinnast, í, þó áður en klaki fer úr urðum og hol-
um; er þá by rjaður um næstu stórstraumsfjöru rekst-