Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 85

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 85
85 ur á þeim emla eyaklasans, sem stærri eru eyarn- ar, því menn ætlareí'num þángað, sem smærri erulönd- in um ílóðin og leingst sundin; fer rekstur þessi fram á þann hátt, að hverr maður geingur út frá öðrum, með jöfnu bili á milli, gánga þeir, sem yzt eru til beggja hliöa, fram í hvert sker, og fylgja ætíð sjón- um; hundar eru og haföir í ferðinni og þeiin argað og sigað, eru þá ekki heldur spöruð neinskonar óhljóð, lió og háreysti. Athuga þarf gaunguna í rekstri þessum, að liún sé jöfn frain, og fer bezt, að fyrir- liðinn sé miðsvæðis, svo að hann geti þess heldur liaft eptirlit á öllu; þessu er haldiö áfram, unskoin- ið er að sviði þvi, er refurinn skal vinnast á, stöðv- ast þá fólkið, og bíður hverr í sinni stöðu, svo fyr- irsátur þetta sé sjóa á milli, þángað til fellur að, og svo er djúpt orðið , að bátgeingt er eður meir milli eya. 5egar liður að flóði, fara menn í þá eyna eða hólmann, er menn vænta refsins, þó ei hafi orð- ið hans vart, er þá komið bátunum þángað, er mest ríður á, og mega opt ekki vera færri, en þrír, eru þeir látnir vera við þau sundin, sem lielzt eru lík- indi til að refurinn hlaupi út á, og eru það þau liin mjóstu, er þá maður látinn halda i bátana, og enda framstafni snúið frá landi, svo fljótara sé til að taka, efá þarf að lialda. Standi svo á, að fleiri séu hólm- ar í kring, sem menn eru hræddir um, að refurinn kunni að komast i, er þángað látinn áreiðanlegur maður, sem annaöhvort ver hólmann, ellegar, efhann sér refinn koma, leggur sig í leyni þar við sjóinn, er hann ætlar honum að landi, og reynir annaðhvort til að ná honum eður leinja liann í rot með barefli, áður en liann kennir grunns. Jegar búið er að raða öllu niður sem bezt, fer fólk það, sem til er, að leita tæfu, og er það mikið aðgæzluverk, því hún tekur til ýmsra bragða, þá er að lienni þreyngir;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.