Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 86

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 86
86 leyiiir hún sér stundum í stöllum vift sjóinn, stund- um leitar hún hælis í urðum, og er j)á ei auðfund- in, einkum hafi menn ekki komið á hana auga áð- ur. Svo getur staðið á, að íleiri séu eyar samfast- ar, og rif á milli, er þá leituð sú eyan fyrst, er að meginlöndunum veit, síðan er sett áreiðanlegt fyrir- sátur á rifið, og er þá varaminna að þætta saman tvær kópanætur (f>vi að í gegnum einfalda nót geta þær auðveldlega smogið), og halda þeim útþöndum og niðurkljáðum milli sín; komi nú tóan að, undan eltíngum hunda og manna, ríður á snarræði til að fleygja nótunum ofan yfir hana, áður en hún stökk- ur á burt; á því ríður líka, að þeir, sem yzt standa í fyrirsátrum þessum, standi í sjónum, svo að tóan verði að stökkva á sund, vilji hún lijá þeim komast, mun hún þá nást á sundi, og eru þess ílest dæm- in, sé þess vandlega gætt, að hafa bátana ávalt við höndina, þar sem hentugast er. Að öðru leyti er tóan elt, þegar búið er að finna hana, þángað til að hundar hlaupa á hana, eða hún smýgur í einhverja holuna, eða stökkur á sund, og varðar miklu, að hafa einhvern velskygnan mann á hæð, er hafi auga- stað á, hvað af henni verður. Eg liefi orðið næsta fjölorður um þessa dráps aðferð, og er það af því, að hér í eyum hefur hún reynzt hin óbrigðulasta, og hvað sem um annað er þá er rekstrar aðferð sú, er eg hefi tilgreint, hin áreiðanlegasta til að finna refinn, og koma honum á það svið, er menn vildu helzt, og er þá mikið unnið, einkum ef góð skytta væri þá við höndina, til að bana honum, án frekari fyrirhafnar. Næst refnum er örnin hinn skæðasti óvinur æðarvarpsins, er því næsta áríðandi: 4. Að verja œöarvarp fyrir örnum. Ornunum má skipta í tvo flokka, að því leyti er æðarvarpuin viðvíkur. Sumarþeirra eru hreiður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.