Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 88

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 88
88 sér í kríng, þá liefir æðarfuglinn optar liaft. næði leingra frá; f>á hafa og nienn það fyrir satt, að arn- ir |>essar hægi aðkomandi flug - örnum frá að stað- liæmast í nánd. Menn liafa reynt að flænia og styggja arnir á burt með hræðum, og liefir það að eingu liði komið, liafi f>ær verið að eins á sfángji liér og hvar, og ekki á f>eim arnarhamir; menn liafa brælt, og elt f>ær með hverri brælunni á fætur aunari um eyarnar, en árángurinn liefir að eins orðið sá, að þær hafa liröklazt utnlan rétt í j>ann svipinn, j>ar sem brælurnar voru, en fuglinn sætti san.a ófriði, ogstygð- ist j>ar lijá af .manna umferðinni. Menn hafa borið út agn fyrir arnir að vetrinum, og hefir j>að svo reynzt, j>ar sem f>að hefir verið gjört að staðaldri, að fleiri liafa dregizt að, en náðst Jiafa, staðnæmzt siðan að vorinu , og spilt mjög hraparlega varpinu. Af j>essu er auðsætt, að ekki Jiafa menn enn j)á getað varið varp til lilítar fyrir örnum, og að hezta ráðið muni vera, að fá j>á, er á fastalandinu búa, til að eyða örnum og arnar - úngum, sem mest j>eir geti, svo að j>ær, um leið og þær fækka, dragist frá eyunum; er j>að vel til vinnandi fyrir varpyrkjend- ur, arnarveiðurum til uppörfunar, að gefa alt að spesiu fyrir liaminn einkum aí skotinni örn, j>vi j)ó ótrú- legt þyki, þá er ekkert eins áreiðanlegt varnarmeð- al fyrir örnum. Jetta reyndist Ólafi sál. stiptamt- manni og fleirum, sem Jiafa reynt liið sama ept.ir hans fyrirsögn. jiessu næst þarf að liugsa um 5. Hrafna í varplöndum. Menn hafa talið hröfnum það til gildis, að þeir verðu varplönd nálægt hreiðri sinu fyrir árásum arna og annara gripfugla; en svo eru mörg liryðjuverkin 1) Framfara stofnfélag Fláteyar hefir nú í nokkur ár hvatt menn með verðlauna lofun til arna - veiða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.