Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 88
88
sér í kríng, þá liefir æðarfuglinn optar liaft. næði
leingra frá; f>á hafa og nienn það fyrir satt, að arn-
ir |>essar hægi aðkomandi flug - örnum frá að stað-
liæmast í nánd. Menn liafa reynt að flænia og styggja
arnir á burt með hræðum, og liefir það að eingu liði
komið, liafi f>ær verið að eins á sfángji liér og
hvar, og ekki á f>eim arnarhamir; menn liafa brælt,
og elt f>ær með hverri brælunni á fætur aunari um
eyarnar, en árángurinn liefir að eins orðið sá, að þær
hafa liröklazt utnlan rétt í j>ann svipinn, j>ar sem
brælurnar voru, en fuglinn sætti san.a ófriði, ogstygð-
ist j>ar lijá af .manna umferðinni. Menn hafa borið
út agn fyrir arnir að vetrinum, og hefir j>að svo
reynzt, j>ar sem f>að hefir verið gjört að staðaldri,
að fleiri liafa dregizt að, en náðst Jiafa, staðnæmzt
siðan að vorinu , og spilt mjög hraparlega varpinu.
Af j>essu er auðsætt, að ekki Jiafa menn enn j)á
getað varið varp til lilítar fyrir örnum, og að hezta
ráðið muni vera, að fá j>á, er á fastalandinu búa,
til að eyða örnum og arnar - úngum, sem mest j>eir
geti, svo að j>ær, um leið og þær fækka, dragist frá
eyunum; er j>að vel til vinnandi fyrir varpyrkjend-
ur, arnarveiðurum til uppörfunar, að gefa alt að spesiu
fyrir liaminn einkum aí skotinni örn, j>vi j)ó ótrú-
legt þyki, þá er ekkert eins áreiðanlegt varnarmeð-
al fyrir örnum. Jetta reyndist Ólafi sál. stiptamt-
manni og fleirum, sem Jiafa reynt liið sama ept.ir
hans fyrirsögn. jiessu næst þarf að liugsa um
5. Hrafna í varplöndum.
Menn hafa talið hröfnum það til gildis, að þeir
verðu varplönd nálægt hreiðri sinu fyrir árásum arna
og annara gripfugla; en svo eru mörg liryðjuverkin
1) Framfara stofnfélag Fláteyar hefir nú í nokkur ár hvatt
menn með verðlauna lofun til arna - veiða.