Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 95

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 95
95 er gjörður af forsjóninni milli þessara kynfer&a, eins og annara. Jaft er sannreyiulur hlutur, að æftarfugl liræðist ekki, þegar liann venst þvi, þó að einhverr grip- fuglinn se skotinn nærri homun ; en mjög spillist æðarvarp af fjárbeit og nautpeningsgaungu á vorin, einkum þegar á fénaðinum þarf að liafa hirðíngu og rekstur. Ekki mega heldur hunilar vera í varpey- um, þegar að varpi líður, því þeir styggja fuglinn með umferð sinni og geyi. jþá er ei gott, að æðar- fugl bresti gras í varphólmum, fremur eitt árið helil- ur en annaö; þvi vitað heíi eg þaö muna alt að helm- íng á varpi það ár, er sá hólmi var sleginn, er ei var vant að slá. Jmð er annars mest um vert, livað æðarvarpið snertir, að fuglinn fái að njóta sem mestr- ar spektar og friðar, meðan á því stendur, að hann stöðvast í varplöndunum ; því amiars flýr hann þáng- að, sem betri er kyröin , eða hann verpur hvergi; þess vegna er ráðlegt, að þegar menn vitja í eyarn- ai', til að verða einhvers visari eða gjöra eitthvað, eptir því sem ástendur ellegar venja er til, að það sé gjört, áður en varpið byrjar. Eptir það forðast menn alla umferð um varpeyarnar, þángað til tíxni þykir til að fara að hugsa um S. Leitirnar. Sá sem fyrir leitum og varp - meðferð í'æður, verður að atliuga, hve nær varpið byrjar, oglxvernig framhald varpsins er; enn fremur veröur hann að gæta þess, hvernig á straumum stendur, þar sem lág eru varplönd, og þáng - hrannir utan með þeim; því æðurnar sækjast mikið eptir að hreiðra sig í hrönn- um, þó neöarlega liggi, af því þær geta svo vel lagað hreiðrið í þeim eptir vild sinni, og notið bæði mýktár og ldýinda; þær eru líka fyrst á vegi fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.