Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 95
95
er gjörður af forsjóninni milli þessara kynfer&a, eins
og annara.
Jaft er sannreyiulur hlutur, að æftarfugl liræðist
ekki, þegar liann venst þvi, þó að einhverr grip-
fuglinn se skotinn nærri homun ; en mjög spillist
æðarvarp af fjárbeit og nautpeningsgaungu á vorin,
einkum þegar á fénaðinum þarf að liafa hirðíngu og
rekstur. Ekki mega heldur hunilar vera í varpey-
um, þegar að varpi líður, því þeir styggja fuglinn
með umferð sinni og geyi. jþá er ei gott, að æðar-
fugl bresti gras í varphólmum, fremur eitt árið helil-
ur en annaö; þvi vitað heíi eg þaö muna alt að helm-
íng á varpi það ár, er sá hólmi var sleginn, er ei
var vant að slá. Jmð er annars mest um vert, livað
æðarvarpið snertir, að fuglinn fái að njóta sem mestr-
ar spektar og friðar, meðan á því stendur, að hann
stöðvast í varplöndunum ; því amiars flýr hann þáng-
að, sem betri er kyröin , eða hann verpur hvergi;
þess vegna er ráðlegt, að þegar menn vitja í eyarn-
ai', til að verða einhvers visari eða gjöra eitthvað,
eptir því sem ástendur ellegar venja er til, að það
sé gjört, áður en varpið byrjar. Eptir það forðast
menn alla umferð um varpeyarnar, þángað til tíxni
þykir til að fara að hugsa um
S. Leitirnar.
Sá sem fyrir leitum og varp - meðferð í'æður,
verður að atliuga, hve nær varpið byrjar, oglxvernig
framhald varpsins er; enn fremur veröur hann að
gæta þess, hvernig á straumum stendur, þar sem lág
eru varplönd, og þáng - hrannir utan með þeim; því
æðurnar sækjast mikið eptir að hreiðra sig í hrönn-
um, þó neöarlega liggi, af því þær geta svo vel
lagað hreiðrið í þeim eptir vild sinni, og notið bæði
mýktár og ldýinda; þær eru líka fyrst á vegi fyrir