Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 98

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Qupperneq 98
Rtiltan og drjúgan gáng, og láta ekki gángast hjá hreiðrnnum ; verfiur því í stóruin eyum að gánga í svo marga króka, að einginn staður verði óaðgættur, svona |—| |—|, en ekki þannig Jað er og ómissandi, einkum í dúnleitum, að láta þá, er minna hafa að gjöra, hjálpa hinum, er meira hafa að vinna, ogerþaðopt- ast sá, er utan með geingur, því svo bagar optast varpi, eins og áður er ávikið; verður með þessu móti bæði betur og fljótar leitað. Beri nokkur nýlunda fyr- ir augu leitarfólksins, er formaðurinn látinn vita það samstundis. Framan af leitum eru eggin tekin með hægð úr hreiörunum, og svo dúninn; er hann þá greiddur í sundur, og feingin þur sina eða þurt þáng, og Iátið á hreiðurbotninn, svo hvorki sé deigur botn- inn, né dúninn liggi við mold, því þá fúnar Iiann fljótt, og sé þetta gjört tvær fyrstu leitirnar eður tví- vegis undir hverri æður, þarf ekki að óttast fúann á dúninum. Að þessu búnu láta menn dún og egg með hægð í hreiðrið, og breiða dúninn utan um egg- in, og búa svo um , að sem bægast sé og aögeingi- legast fyrir æðurina að setjast á. Jegar dúninn er votur við botninn, taka menn hann til umhirðing- ar; nokkrir hafa og þá venju, að láta þann dúninn, sem að eins er deigur, ofan á hreiðrið, til þess að æðurnar þurki hann sjálfar af hitanum af sér, sér í lagi ef dúninn hefir áður verið tekinn, svo æðurnar mega ekki missa meira. íjþogar þannig er að farið framan af varpi, má með meiri liraða lesa samari dún- inn, ef áliggur, þá útleiðslan kemur; þvi þá þarf ekki að óttast fyrir, aö dúninn fúni, þó að menn gefi sig minna við að athuga hvert hreiðrið, sem æðurnar sitja á, þó það fari ávalt betur, til að aðgæta kald- eggin og taka þau í burt, og séu kaldeggin svo mörg, að úngar verði mjög fáir að líkindum, erutek- in egg frá æðum þeim, sem næstar eru, og eiga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.