Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 100

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 100
100 rusl á botrti hreiðursins, en [teajar hún er alreytt, fer hún eins að bæta ofan á dúninn og utan með grasi og öðru ])ess háttar. Misjafnt er álit manna og að- ferð viðvíkjandi dúntökurmi framan af varpi; sumir vilja eingan dún láta taka, fyrr en út er leidt, og færa það til sins máls, að þá verði dúninn betri, og að æðurnar úngi fyrr út, og að úngarnir verði þá stærri og fjörmeiri til að taka á móti lopts og sjó- ar óblíðu, og er þetta sannleiki, því hiti afæður og miklum dún erúnganna aðalfjör og framfara meðal; aðra veit eg, sem taka að eiris lítinn dún, en þó í hverri leit, svo seinast er að eins lítið dúns eptir, blandast hann þá svo saman við þáng, gras og |mosa, er æðurnar eru sífelt að reyta, að hans gætir ekki, og verður ekki aðskilinn; þeiria get eg ekki, sem tóku allan dún, jafnótt og hann kom, því það var hið mesta skaðræði fyrir varpið. Hin fyrst nefnda aðferðin er og hagkvæm að því leyti, að æðurnar verða feitari eptir ásetuna á miklum dún, og kald- egg að likindum færri; en aðgætandi er, að komi hvassviðri á útleiðsludúninn svona mikinn, er hann svo léttur og líflegur, að hann fýkur, þegar er gustar; sama er að segja, rigni hann, er liann útbreiððari móti vætunni; og i þriðja lagi er það iðja gripfugla, að reyta hann út um alt til að leita eptir kaldeggjum. Virðist mér því haganlegast, að taka í fyrstu leitum svo sem ijórðúng, en aldrei meir en þriðjúng dúns úr hreiðri, þángað til að út er leidt; færi eg það til míns máls, að sé mikill dún undir æðurinni, þolir bæði hún og únginn það: og þó hvm reyti bæði þáng og gras og mosa saman við dúninn, er það til þess, að dúninn verður þýngri fyrir hvassviðrunum, en sá dúninn sern fyrst er tekinn, er bæði drjúgur og góð- ur, en það er ekki unt að vita, hverr skaði að þvi verður, ef dúninn fýkur; þvi opt viðrar svo, að menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.