Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 104

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 104
104 sem farinn er að þorna eða er að mestu leyti þurr, verður að liafa einliverskonar fornar voðir, því ann- ars tollir hann við hlað og varpa. Jegar dúninn er orðinn þurr, er hann handfarinn þannig, að menn taka hreiðrin, ef þau halda sér, eður smáviskar, og tína stærsta ruslið, sem eptir hefir orðið í honum hjá leitarfólkinu, til þess það blandist ekki saman við dúninn og spilli honum. |þegar svona er búið að handfara allan dúninn, er hann hristur upp, annað- hvort á milli handanna, og ruslinu, sem úrhonum kem- ur, sópað frá, eður, sem í öllu fer betur, aö liann er hristur upp á dúngrind, sem látin erliggja með gafl- ana á tveimur tunnum, og hrynur þá alt ruslið í gegn- um streingina, og sé þetta vel gjört, batar það dún- inn talsvert. Betur fer að þrýsta dún aldrei mjög fast, því þá verður hann hnyðríngslegri, og hætt við hann slái sig. Jiað liafa menn stundum gjört, að melja í dúninum við sólarhitann, einkum þángdún- inum, hrist hann síðan upp, og mínkar að sönnu rusliö í lionum við það, en athugandi er, aö um leið skerst og slitnar í sundur rnikið af hinum smágjörvu dúngreinum, og rjúka þær í hurtu, og rýrir það dún- inn, einkum þegar hann verður aptur fyrir sömu meðferð, þegar hann er hreinsaður tii fulls; fer því bezt að lirista úr dúninum köldum, vel þurrum, en ómöldum á grind, svo mikið sem liðuglega næst úr Iionum; því við það hristist úr lionuni harðasta ruslið, sem mest slítur hann í sundur í meðferðinni; er einkum þörf á, að gjöra þetta öllum hinum rusl- meiri eður hroða-dún. Mörgum kann að vísu að þykja þetta ekki tilvinnandi tvíverknaður; en það er ekki rétt álitið: því fyrst er það, að dúnn sá, sem hrist er úr mesta ruslið, áður en hann er tekinn til reglulegrar hreinsunar, verður lángt um seigari og litfegri en hinn, sem lireinsaður er með öllu rusl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.