Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Side 104
104
sem farinn er að þorna eða er að mestu leyti þurr,
verður að liafa einliverskonar fornar voðir, því ann-
ars tollir hann við hlað og varpa. Jegar dúninn er
orðinn þurr, er hann handfarinn þannig, að menn
taka hreiðrin, ef þau halda sér, eður smáviskar, og
tína stærsta ruslið, sem eptir hefir orðið í honum
hjá leitarfólkinu, til þess það blandist ekki saman
við dúninn og spilli honum. |þegar svona er búið að
handfara allan dúninn, er hann hristur upp, annað-
hvort á milli handanna, og ruslinu, sem úrhonum kem-
ur, sópað frá, eður, sem í öllu fer betur, aö liann er
hristur upp á dúngrind, sem látin erliggja með gafl-
ana á tveimur tunnum, og hrynur þá alt ruslið í gegn-
um streingina, og sé þetta vel gjört, batar það dún-
inn talsvert. Betur fer að þrýsta dún aldrei mjög
fast, því þá verður hann hnyðríngslegri, og hætt við
hann slái sig. Jiað liafa menn stundum gjört, að
melja í dúninum við sólarhitann, einkum þángdún-
inum, hrist hann síðan upp, og mínkar að sönnu
rusliö í lionum við það, en athugandi er, aö um leið
skerst og slitnar í sundur rnikið af hinum smágjörvu
dúngreinum, og rjúka þær í hurtu, og rýrir það dún-
inn, einkum þegar hann verður aptur fyrir sömu
meðferð, þegar hann er hreinsaður tii fulls; fer því
bezt að lirista úr dúninum köldum, vel þurrum, en
ómöldum á grind, svo mikið sem liðuglega næst
úr Iionum; því við það hristist úr lionuni harðasta
ruslið, sem mest slítur hann í sundur í meðferðinni;
er einkum þörf á, að gjöra þetta öllum hinum rusl-
meiri eður hroða-dún. Mörgum kann að vísu að
þykja þetta ekki tilvinnandi tvíverknaður; en það
er ekki rétt álitið: því fyrst er það, að dúnn sá, sem
hrist er úr mesta ruslið, áður en hann er tekinn
til reglulegrar hreinsunar, verður lángt um seigari
og litfegri en hinn, sem lireinsaður er með öllu rusl-