Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 112
112
Séu eggiu ný og að öllu leyti ósködduö, munu þau
geymast bezt, með f)ví að frarka |>au vandlega móti
sólu, og leggja f>au svo í stíu á lopti í rakalausu
húsi, f>ar sem ekki lekur áf»au; eðurþáá þann veg,
að skera þáng úr fjöru, þurka f)aö með seltunni,
brenna síðan til ösku, og leggja eggin í öskuna
volga í geymslu - ílátinu, og fylla vandlega upp all-
ar liolur, svo ekkert lopt verði á milli eggjanna.
Jó f)ykir mönnum það að þessari aðferð, að liætt er
við, að eggin verði f)á föst fyrir og sem menn kalla
strembin. Að öðru leyti geyma menn eggin í sandi,
i lieyi, í taðösku, og gefst f>að misjafnlega; en f)ess
verður jafnan að gæta, að egg þau, sein lögð eru
fyrir til geymslu, séu sem nýust, þurust og ósprúng-
in, og að bvorki raki né vaeta komi að íláti því, sem
f>au eru í geymd.
LeiÖrettingar.
Bls. 4. neðanmgr. 1. 4. neð., hvor les hver. BIs.
21. 1. 8. n., sjálfsrátt 1. sjálfrátt. Bls. 30. 1. 12. of.,
Ingjaldhols 1. Ingjaldshóls. Bls. 35. 1. 16. n., jþá
1. f)ó. Bls. 45. 1. 1. of., einn I. eina. Bls. 84. 1. 7.
neð., einnatt 1. einatt. Bls. 86 I. 1. neð., æðarvarp-
uin 1. æðarvarpinu; Sumarþeirra 1. Sumar þeirra. Bls.
89. 1. 12. of., bitan 1. bitann.