Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 3

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 3
3 skipti um til rigníngar og sunnanáttar í september- mánubi, og liéldust vætur öfernhverju allan oktdbermánuö út. NúvembermánuSur var fremur skakvibrasamur, en frosta og snjóalítill, og þvílíkur var og desernbcrinánubur. Ar þetta má ab öllu aSgættu einnig teljast gó&æris-ár. Yetrarafli varS góbur undir Jökli: minnstur hlutur 3 hundr., en hæstur 9 hundr., og þessutan alltab hálfri annari tunnu lifrar í hlut hjá sumum formönnum. í Drit- vík gengu þetta vor 20 skip, og varS meSalhlutur þeirra 2l/-i hundr., en lítill var voraili annarsta&ar fyrir sunnan Jölcul, en aptur fiskahist vel ab haustinu £ Olafsvík og þar í grennd. Vestur um fjörbu varh sjáfarafli í mebal- lagi, enda þótt haustaflinn yrbi ví&a rýr sökum ógæfta. Arib 1852 byrjaSi enn meS gó&ri vebráítu. Meb þorra varh hagaskarpt af blotum, og voru víBa vestra hagleysur * fram til mi&góu; batnabi þá vehrátta, en þó komu hret, er ollu sumstahar fjárskö&um. A einmánuBi voru gób- viSri svo mikil, ab grófeur var kominn í jör& aö libnum sumarmálum. Allt vorib héldust gó& vebur, svo í far- dögum var gró&ur kominn jafnvel upp til fjalla; sumarib var og allt hib ve&urblífcasta og hagstæ&asta sumar um alla VestfjörBu. Einatt voru á sumri þessu hitar miklir, og kenndu menn þaB þeim, a& ví&a var& vart vife orma vestra, sem venju fremur voru híngafe og þángafe út um haga; þeir voru afe stærfe og sköpulagi líkir tólf- fótúngum. Svo voru mikil brögfe a& þeim sumsta&ar, afe ambofe og reipi og fatnafeur sláttumanna og hvafe annafe skreife kvikt af þeim; ekki urfeu menn mefe neinni vissu þess varir, a& ormar þessir yrfeu búsmala afe tjóni, hvorki í högum afe sumrinu, e&a af heyjunum afe vetrinum. Haustife var fremur vindasamt; landve&rátta var þó frem- ur gófe, þánga&til undir lok nóvembermána&ar, a& snjóa lagfei á upp til sveita, og jók vife þá talsvert í desember- mánu&i mefe alihörfeu frosti, svo afe vife árslokin voru vífea komin jarfebönn. Hafís sást einatt fyrir vestan land þetta 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.