Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 6
6
fyrir þá skuld aflabrögfe í flestum veibistö&um miklum
mun lakari en undanfarin ár. þab má fáheyrt þykja,
ab í Dritvík gekk á þessu vori ekki nema eitt skip, og
nábi þaÖ 2 hundr. hlut. Afli undir Jökli varb fremur
rýr frá byrjun jólaföstu til mi&s einmánabar, og ollu því
ógæftir; hlutir uruu þar frá 2 til 4 hundr., og eitt eba
tvö skip nábu hátt á 5. hundr.; en hæstur vorhlutur var
þar, frá mibju einmánabar til krossmessu, hálft annab
huudrab, og þaöanaf minna, alltab hálfu hundrabi. Stein-
bítsafli vestur um fjörbu varb og venju minni; en aptur
mun afli á báta í norburhluta Isafjarbarsýslu hafa náb
meballagi; eru þar nú sóttir róbrar allan veturinn, eins
og undir Jökli. Svö er ab sjá, sem fiskigengdir ab land-
inu hafi venju fremur lagzt norbur meb landi, því afla-
brögb reyndust ab því skapi betri, sem norbar dró. Haust-
afli í Strandasýslu, einkum á Steingrímsfirbi, varb enn
góbur, og helzt vib fram ab jólum, og ætlum ver, ab hiut-
arhæb þar bati alltab því jafnazt vib vetrarhlutina undir
Jökli. Hákallsatii á Gjögri mun hafa orbib í meballagi;
róa þeir þar nú til hákallaveiba á tíræbíngum, taka svo
lifrina uppá skip sín, en sleppa hákallsskrokkunum, og
þykir sú reyndin á verba, ab veibiabf'erb þessi spilli þar
veibinni, eins og hvervetna annarstabar. Víbast annar-
stabar varb hákallsaílinn í rýrara lagi, eins var og lirogn-
kelsaveibi mjög svo lítil. Vöbuselaaíli í nótum tókst nú
mibur en ábur. Onnur selveibi mun víbast hafa náb
meballagi, en útselakópaveibi á Reykhólum var furbu
mikil þetta haust. þetta sumar rak hval upp í Rekavík
fyrir norban Isafjörb, og annan í Trekyllisvík, og hinn
þribji var róinn daubur á land í Steingrímsfirbi.
2. SKIPSKADAR OG SLlSFAIi/li.
Árib 1850. 9. dag marzmán. urbu 2 kvennmenn úti í
áhlaupskafaldi milli bæja í Steingrímsfirbi í Strandasýslu.