Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 6

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 6
6 fyrir þá skuld aflabrögfe í flestum veibistö&um miklum mun lakari en undanfarin ár. þab má fáheyrt þykja, ab í Dritvík gekk á þessu vori ekki nema eitt skip, og nábi þaÖ 2 hundr. hlut. Afli undir Jökli varb fremur rýr frá byrjun jólaföstu til mi&s einmánabar, og ollu því ógæftir; hlutir uruu þar frá 2 til 4 hundr., og eitt eba tvö skip nábu hátt á 5. hundr.; en hæstur vorhlutur var þar, frá mibju einmánabar til krossmessu, hálft annab huudrab, og þaöanaf minna, alltab hálfu hundrabi. Stein- bítsafli vestur um fjörbu varb og venju minni; en aptur mun afli á báta í norburhluta Isafjarbarsýslu hafa náb meballagi; eru þar nú sóttir róbrar allan veturinn, eins og undir Jökli. Svö er ab sjá, sem fiskigengdir ab land- inu hafi venju fremur lagzt norbur meb landi, því afla- brögb reyndust ab því skapi betri, sem norbar dró. Haust- afli í Strandasýslu, einkum á Steingrímsfirbi, varb enn góbur, og helzt vib fram ab jólum, og ætlum ver, ab hiut- arhæb þar bati alltab því jafnazt vib vetrarhlutina undir Jökli. Hákallsatii á Gjögri mun hafa orbib í meballagi; róa þeir þar nú til hákallaveiba á tíræbíngum, taka svo lifrina uppá skip sín, en sleppa hákallsskrokkunum, og þykir sú reyndin á verba, ab veibiabf'erb þessi spilli þar veibinni, eins og hvervetna annarstabar. Víbast annar- stabar varb hákallsaílinn í rýrara lagi, eins var og lirogn- kelsaveibi mjög svo lítil. Vöbuselaaíli í nótum tókst nú mibur en ábur. Onnur selveibi mun víbast hafa náb meballagi, en útselakópaveibi á Reykhólum var furbu mikil þetta haust. þetta sumar rak hval upp í Rekavík fyrir norban Isafjörb, og annan í Trekyllisvík, og hinn þribji var róinn daubur á land í Steingrímsfirbi. 2. SKIPSKADAR OG SLlSFAIi/li. Árib 1850. 9. dag marzmán. urbu 2 kvennmenn úti í áhlaupskafaldi milli bæja í Steingrímsfirbi í Strandasýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.