Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Side 20

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Side 20
20 hefir og reynzt, aí> lömb undan ám, sem yeikar voru að vetrinum, liafa hvað helzt sýkzt, og lifa þá eigi af fyrsta árið. Ymsar tilraunir hafa menn haft við sýki þessa, og hefir afc litlu haldi komið; þá hefir blóðtaka og salt þótt einna bezt gefast, hafi þab í tíma reynt verib1. J>ví má ei neita, að jarðyrkjunni fari fram, þó það sð, enn sem komið er, ei að telja, nema hjá manni og manni í sveit, og er þess nokkur von, þó svo se; fyrst og fremst veldur því kunnáttu- og áræðisleysi, og því næst kraptaleysi, því vinnandi fólk til sveita er bæði sárfátt og mjög svo dýr- keypt orðið; það brennur og enn viö , að hjá allmörgum ríkir ótrú á að breyta rótgrónum vana, og vilja heldur halda öllu í gamla horfinu, þángað til mestur eða jafnvel allur þorri manna er búinn að sýna, að breytíngin se til mikilla bóta. þ>að mun og eiga lángt f land, að jarðyrkja og jarðabætur nái nægum viðgángi einúngis fyrir dæmi fá- einna dugandismanna, me&an hún nær ei að styðjast við vísindalega menntun eða skólalega kennslu. Nokkub öðru máli er að gegna um garðaræktina; henni fer árlega fram — þó enn betur mætti verða —, því nú eru þegar margir búnir að sjá og sýna nytsemi þá, er af henni flýtur undir- eins sama árib. þab má fullyrba, ab þessi ár hafi garba- rækt, einkum jarbeplarækt, aukizt vestra til helmínga vib þab sem ábur var, og er hægt ab sjá, hversu mjög þetta bætir búhagi manna, þegar nýtni og þrifnabur er samfara aflafeng þessum. Mebferb á búsmala mun víba vera all- gób, þó ætlum ver ab smalamennska á búfenu ab sumr- inu þurfi víba umbótar vib. Ver vitum til þess, ab auk þess sem mjaltalag á ám haust og vor ei er meb þeirri vareygb, sem vera ber, svo vantar og hjásetu á ánum allt sumarib út; vib þab hefir fisb enn meiri rekstur, sem ‘) Saltib: 2 matspænir í senn í vatni, er geflb kindinnt, svo sem tvisvar ab haustinu, og er látib líba nokkub á milli, og jafn- framt Jressu tekib blób á hálsæbunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.