Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 21

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 21
21 opt er gjörfeur meö hundum, er dhlutvandir smalar þá siga næsta óspart á feh; aptur er þab ei ósjaldan, ab fyrir því ab hjásetuna vantar verbur vant af kvífenu, enda eru gagnsmunir af kvíám, ab því sem mönnum nú seg- ist frá, allvíba talsvert minni en ab fornu hefir verib, og munu þ<5 hagar ei þeim mun lakari en ábur, þ<5 nokkru fleira sti fjárins; og má þab marka af fjárskurb- inum, sem í 3 ár, hin fyrstu er her ræbir um, varb í g<5bu lagi; en þ<5 hann væri lángtum lakari hin tvö síbari ár, má þab ab öllum líkindum eigna vorkuldunum, og því, ab hausthret t<5ku snemma til. Sjáfarutvegurinn vestra er í líku horfi og ábur, og er nú þegar her ab framan skýrt frá aflanum, eins og hann hefir verib um þessi ár1, þ<5 má fullyi ba, ab fremur munu nú færri skip en fleiri gánga til fiskjar vestra, en ab undanförnu verib hefir, og mun þab koma til af því, ab bændur fara nú ei aÖ sjó jafnmargir og áöur, en sinna fremur jaröarrækt og garba ab vorinu, svo er þab og, ab tals- veröur mannfjöldi fer abþiljuskipunum, enda má ei annab segja, en aÖ þau auki bjargræöisveguna, ab minnsta kosti hjá Is- firbíngum. þess skal og her geta, ab vöbuselaafli á rá * eba meb skutlum er því nær enginn vib þab sem ábur var, og kenna menn þab skotamönnum og smáhvolum (háhyrníngum), er fremur nú en ábur sækja inn á Isa- fjörb á vetrum, síban þorskaflinn jókst þar aptur; en aptur eru menn nú bæbi þar og í Steingrímsfirbi farnir ab verja miklu fe til nóta, sem lagöar eru fyrir sel þenna af landi fram í sjó; og hefir þetta vel heppnazt allvíöa. þab teljum vór eitt af dugnabarfyrirtækjum Ísfirbínga, ab þeir eru teknir ab leggja stund á hvalaveiöi meb betra útbúnabi en ábur var; og þó ei sóu mikil brögb ab þessu enn sem komiö er, er vonanda, ab þab standi til bóta. Utselakópaveiöi hefir þessi árin veriö í betra lagi og *) sjá ArferÖ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.