Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 22

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 22
22 sumstafear aukizt til muna. Vorkópavei&in mundi og víía aukast, ef búselur þessi mætti ei jafnmiklum árásum óvæg- inna skotmanna. Dúnár hafa verife allgób, nema 1854 í lakara meballagi, og ollu því mest vorkuldarnir; enda mun varp lieldur aukast og óvíba i'ara hnignandi, þar sem vel er ah því farib. Telja má þab sem bót á bjargræbis- vegunum, ab fuglatekja eykst talsvert sumstabar, enda er liún víbast vel stundub, þar sem lienni verbur vib komib. A því, sem nú höfum vbr sagt, má þab sjá, aÖ ei eru miklar breytíngar orbnar á bjargræbisvegum og bún- abarháttum manna vestanlands um fjögur hin fyrri ár, er her ræbir um; en nokkru öbru máli er ab skipta, þegar geta skal fyrir árib 1854, því þá fækkaÖi talsvert búsmali bænda, enda er þess ábur getib, ab nú var vetur nokkru haröari en hin árin, og þrutu því hey mjögsvo hjá all- mörgum þá vorabi, eu veÖrátta þá mjög svo hörÖ fyrir * grannar skepnur og gjaftarlausar. Ab fjárfellinum studdi og mikiö sýki sú, er fyrr var getiÖ, því alltítt var þab í sumuni sveitum, ab fé drógst fram veikt ab vorinu og hrófnabi af því um hásumar af lúngnasýki. Sú hefir og raunin á oröiö meb fjársýki þessa, ab skepnur, sem drag- ast meb henni, þola rnjög illa skort og illa vebráttu, og má enganveginn draga vib þær fóbur, heldur þarf á allan hátt ab fara vel meb þær. Heyjaásetníng vestra hefir og ei veriö svo gætileg sem þörf var á, og fyrir því var þab, ab Kollabúöafundurinn þetta ár kaus nefnd manna til ab ræba þab mál, og var álit nefndarinnar, er fundurinn samþykkti, látib í eptirritum berast um alla þorskafjarbar þínghá, og skoraö á forstjóra sveitanna, ab fá bændur í sveit hverri ab velja sbr nefnd manna til ab setja á hey sín; og viturn ver til, ab í haust var svo gjört sumstaöar, og þó ab færist fyrir hjá öbrum ab gánga svo ítarlega ab verki, væntum ver þess og vitum til þess líka, ab ein- mitt þetta varb mörgum bónda hvöt til þess aÖ setja gætilegar á hey sín en ábur. Jaröeplavöxtur varb uú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.