Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Blaðsíða 22
22
sumstafear aukizt til muna. Vorkópavei&in mundi og víía
aukast, ef búselur þessi mætti ei jafnmiklum árásum óvæg-
inna skotmanna. Dúnár hafa verife allgób, nema 1854 í
lakara meballagi, og ollu því mest vorkuldarnir; enda mun
varp lieldur aukast og óvíba i'ara hnignandi, þar sem vel
er ah því farib. Telja má þab sem bót á bjargræbis-
vegunum, ab fuglatekja eykst talsvert sumstabar, enda er
liún víbast vel stundub, þar sem lienni verbur vib komib.
A því, sem nú höfum vbr sagt, má þab sjá, aÖ ei
eru miklar breytíngar orbnar á bjargræbisvegum og bún-
abarháttum manna vestanlands um fjögur hin fyrri ár, er her
ræbir um; en nokkru öbru máli er ab skipta, þegar geta
skal fyrir árib 1854, því þá fækkaÖi talsvert búsmali
bænda, enda er þess ábur getib, ab nú var vetur nokkru
haröari en hin árin, og þrutu því hey mjögsvo hjá all-
mörgum þá vorabi, eu veÖrátta þá mjög svo hörÖ fyrir
* grannar skepnur og gjaftarlausar. Ab fjárfellinum studdi
og mikiö sýki sú, er fyrr var getiÖ, því alltítt var þab í
sumuni sveitum, ab fé drógst fram veikt ab vorinu og
hrófnabi af því um hásumar af lúngnasýki. Sú hefir og
raunin á oröiö meb fjársýki þessa, ab skepnur, sem drag-
ast meb henni, þola rnjög illa skort og illa vebráttu, og
má enganveginn draga vib þær fóbur, heldur þarf á allan
hátt ab fara vel meb þær. Heyjaásetníng vestra hefir
og ei veriö svo gætileg sem þörf var á, og fyrir því var
þab, ab Kollabúöafundurinn þetta ár kaus nefnd manna
til ab ræba þab mál, og var álit nefndarinnar, er fundurinn
samþykkti, látib í eptirritum berast um alla þorskafjarbar
þínghá, og skoraö á forstjóra sveitanna, ab fá bændur í
sveit hverri ab velja sbr nefnd manna til ab setja á hey
sín; og viturn ver til, ab í haust var svo gjört sumstaöar,
og þó ab færist fyrir hjá öbrum ab gánga svo ítarlega
ab verki, væntum ver þess og vitum til þess líka, ab ein-
mitt þetta varb mörgum bónda hvöt til þess aÖ setja
gætilegar á hey sín en ábur. Jaröeplavöxtur varb uú