Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 35

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 35
35 kiínni var, og clautt, er hvorki varft vi&snúib eba*lirœrt; sást þab eitt í Ijðs koma, er líkast var skinnskjóbu vatns- fullri, alsett fiötum beinurn innan undir húbinni, og lagbist hvert bein uppá annab, líkt sem hvelft væri tveim tebolla undirskálum hvorri vib abra, sem gengnar væri í sundur, eba barmar þeirra lægi á hvorri upp í afera. Var þá gat stúngib á blöbru þessa, spýttist þá úr henni vatn svo mikib, meb ærni óþefan, aö víst mundi 8—10 pottar. Síban var stækkab gatiS á blöbrunni til ab ná meS þeim hætti beinum þessum, ef heldur rýmdist um burfcinn, en svo voru þau samföst á kjötþrábum og smásinataugum, ab engi var kostur ab ná þeim, nema enum smæstu, og nábust þau í fullt 6 merka ílát; rýmkabist þó ei ab heldur, en svo voru bein þessi liörfe, ab ekkert urfeu sveigb; en elna tók sótt kýrinnar, leib svo dagurinn og nóttin, þar til kýrin var skorin, var kálfurinn krufinn og skobabur vandlega, eblileg var sköpun hans á baki og fótum, nema ab stærbinni, mátti hana ferlega kalla og sjaldsena; ekki gátu menn séí>, hvort tarfur var eba kvíga, sáust engi deili kynslima, hvorki ytra né innra og engi innýfli eblileg né gángvegir þeirra, nema endaþarmurinn einn. Ofskepib fram af höffeinu var af trjónu, eba enda framan upp ab eyrum, Va dönsk alin lVs þuml. ab lengd, en ab digurb upp vib höfubib 1 al. 3 þuml., kjálkar voru 2 þuml. styttri en efri skoltur, túngan 3 þuml. lengri skoltinum; granir vcru bognar upp á vib framan, engin gómfylla, en yfir allan efri góminn lá heibblá himna, en svo var hann holur sem mest gómhol á holgóma manni; tennur voru 6 í nebra gómi, eblilegar afc sjá, og svo voru nýrun. Engin hausskel var framan á höfbinu, en hol eitt frá banalib allt ab enda ofskepisins fram af höfbinu. Um abra kú er sama ab segja, ab Botni í Mjóafirbi, er kálfsótt tók 5. des. s. á., hafbi mánub yfir réttan tíma, var aö öllu líkt háttab um burb hennar sem þeirrar í Hörgshlíö, en nær varfe hún sjálfdaufe. Kálfurinn 3»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.