Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 46

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Síða 46
46 sfóar, er hann var skipa&ur í skólameistaradæmi á Ðiony- sius dog pínslarvotts. Meistara Brynjúlfl fórst vel vfó Hallgrím, og fyrir því, aí) hann var sjálfur alkunnugur oifóinn enum hálæifóa Jóh. Resenio Sjálands-biskupi hinum eldra, umsjónar- manni skólans, og öhrum februm háskólans, þá flutti hann , svo mál Hallgríms, ao hann var tekinn inn í Vorfrúrskóla ' og settur í nefesta flokk, er kallabist „Sinka Lectia“ og heíir hann þá verfó 17 efca 18 vetra; var hann metan hann dvaldist í þeirri lectíu almennt kallaÖur „den lange Sinke,“ en svo gekk honum námfó vel, a& vorife 1636 var hann kominn í „Meistara Lectiu.“ En þafe var ár hfó sama og hfó íslenzka fólk kom til Kaupmannahafnar úr þrælk- uninni frá Tyrkjum, er hifóan var hernumfó af landi flutt árfó 1627, og út hafði verfó keypt fyrir penínga, 38 ab tölu, og var þah í Kaupmannahöfn um veturinn, en þah skildi ei dönsku, en skortur var á íslenzltum stúdentum, var Hallgrímur þá fenginn afc lesa og tala fyrir því gufes- oifó, til þess þaö kæmist út híngah nufó skipum. Gubrfóur Símonsdóttir hiit kona ein, er hertekin haffei verife úr Vestmannaeyjum, og gipt verife þeim manni, er Eyjólfur liet: var hún einafhinum herteknu, semúthöffeu vérife keyptir; sagt er hún væri kona frífe sýnum. þafe er í sögnum, afe hún væri ambátt deyans í Alsír og kæmi ser þá allvel, og þafe þótt Guferífeur væri skapstór mjög köllufe, og svo kom, afe sonur deyans vildi fá hennar, var þafe og, þegar afe kona deyans ól barn, afe hún leyffei Guferífei afe búa um sig afe íslenzkum hætti, og segja ménn, • afe all-lagin væri hún afe nærkonu starfa. En þar eru konur látnar fæfea á burfearstólum. Er þá sagt, afe henni gekk greifelega fæfeíngin og segfei þá, afe gott ætti þær íslenzku hundtíkur, því jafnan köllufeu Alsírar kristna menn hunda á þeim dögum. En ókvæfei mesta þótti, afe deya- sonurinn fengi Guferífear, og þvi væri hún til sölu látin mefe þeiin er útleystir voru, en hann gæfi henni þá kápu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.