Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 47

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 47
47 sína, gersemi mikla, og segði þa&, af) mefe því skyldi hún sýna, ab meiri væri sá hnndi, efea ei honum líkur, er henni unni í Alsír. Er þá sagt, ah heldur naufcug færi Gubríímr þaíian og blendin mjög væri hún oröin í trúnni, og eldi lengi eptir af því. Nú kom svo, ab Hallgrímur fekk ást á Guhríbi, og þa& svo mjög, ab um voriS 1637, þá hi& útkeypta fólk þetta skyldi fara út híngab, yíirgaf hann bæVi skólann og lærdóminn, og fór meb Gubríbi út til íslands; komu þau út í Keflavík, og var Hallgrímur leiguma&ur danskra um sumarifc. En Gubrífcur ól barn í ytri Njarfevík, litlu síbar en út kom, hjá bónda þeim, er Grímur Bergsson höt; taldist svo til, afe niaVur hennar Eyjúlfur var þá dáinn, svo ab friftlulífisbrot var talib, og haf&i Hall- grímur nú þrjá vetur um tvítugt, afe því taliö er. Eptir þafe Ðanir fóru utan úr Keflavík hafbi HallgrímUr hvergi hæli, efeur þar hann kynni böffei sfnu a<j afe halla; sntirist þá svo fyrir honum, afe hann varb áhángandi Arna á Innra-Hólmi á Ákranesi, syni Gísla lögmanns þórbar- sonar, svo au hann skaut skjóli yfir hann þaö eptir var sumarsins, og var Hallgrímur hjá honum, og reyndist Arni honum liinn mesti bjargvættur síoan. En fyrir því, ab Hallgrímur hafui af öllum hug ráfeife ab fá GuÖríbar, og hann varð ei frá því talinn, brauzt Arni fyrir því, afe fá meö sanni spurt um dauÖa manns hennar, svo ab Hallgrímur fékk hennar þessi misseri sufeur í Njarbvík ytri. Grímur Bergsson, sá ábur var getife, átti Rósu Asgeirs- dóttur Arasonar á Fitjum, móbur Oddnýjar, sem Gísli Bjarnason í Vetleifsholti átti, og Ilelgu, móbur Gísla prófasts Bjarnasonar á Melum. Grímur gjörfei Hallgrími vel og ætlaöi fremur aÖ vera, en komst viö þa& í vand- ræöi af brefi einu, er hann ritafei í einfeldni árife 1638 dag 19. maímán., var innihald þess: „Aí> fyrir sinn auö- mjúkan bænastaö hafi GuÖ mýkt svo sinni höfuÖsmannsins Pros Munds, aÖ hann hafi gefiö í sitt vald barnssekt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.