Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 48

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 48
48 me& þeim skilmála, aí> Grímur borga&i til Bessastafea 18 - vættir fiska, því aí> júnkurinn (þab er höfu&sma&urinn) vildi hafa 18 dali eba 18 vættir fiska, þar brotife hefbi skefe í Danmörku, en þar sem Hallgrímur sc öldúngis ffelaus, baí) Grímur gúfea menn á Sufeurnesjum, ab gefa honum 1, 2, 3 — fiska, eptir því sem Gu?> blcsi scr- hverjum í brjúst“. Bréf þetta kom í hendur fúgetans Jens Söfrinssonar, umbohsmanns Pros Munds, í hans fjærveru, og þykir Vigfúsi prúfasti eigi úlíklegt, aö yrfci ab tilstilli Torfa Erlendssonar sýslumanns, fö&ur þormú&ar sagnaritara konúngs. Stefndi þá Jens Grími til Kálfa- tjarnarþíngs hinn ! 9. núv. hin sömu misseri undir dúm Torfa Erlendssonar, a& svara til þessa lygabréfs (er hann kalla&i). Grímur var á því þíngi varnarlítill og heyr&ist ei me& sínar afbatanir, gat og ei komi& a& sér dönskum vitnum, sem heyrt höf&u á tal höfu&smannsins og hans, því þeir voru utan farnir, haf&i og ekkert fram a& bera sínu máli til stu&níngs, og þa& þú flestra hyggja væri, a& eigi mundi hann úsatt segja; gekk máli& á Grfm, svo hann var dæmdur fallinn á málinu sem annar fjölmælis- maöur, sekur vi& konúng og höfuösmanninn. En ári& eptir (1639), þá máli& kom fyrir dúm lögmannanna Arna Oddssonar og Magnúsar Bjarnarsonar á Múnkaþverá, um sumariö á alþíngi, túku þeir ei svo hart á þessu, og þútti rit Gríms me& smærri fjölmælum, og bá&u höfu&s- manninn a& vægja Grími, og gjör&i hann þab me& því skilyr&i, a& Grímur gæíi 20 dali til fátækra, og væri sá ma&ur, er Kálfatjarnardúmur seg&i hann. Lykta&i svo þetta mál, a& hann haf&i æriö illt fyrir a&sto& sína vi& Hallgrím. En ei finnst þess getiö, hva& um sektargjald Hallgríms hafi or&iö, er ekki úlíklegt, afe honum hafi gefizt í þa&, eptir bei&ni Gríms. En sí&an kve&st Vigfús prúfastur ei annafe vita viss- ara um Hallgrím, þar til liann var& prestur, en a& hann hati verib einhversta&ar bú&arsetuma&ur, helzt á Sufeur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.