Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Qupperneq 107
107
hross, þ<5 aö þd sért hneighur til rei&ar. En þah skaltu
stunda eptir, ab hross þín seu væn, og vel skaltu fara meí)
þau, þ<5 aí) þú brúkir þau mikife, og varast skaltu sem
mest haustbrúkun á þeim. Til áburfearhesta skaltu
velja, ef þú getur, gdbgenga hesta svo lata, ab þeir seu
venjulega ekki gripnir til reifea1.
Hvaö húsabyggíngum viövíkur, þá skaltu hafa þab
fyrir abalreglu, a& byggja hvert hús svo vel og vandaS
ab vi&um og veggjum, sem þú hefir bezt faung á, en láttu
hinsvegar gömlu húsin standa, meban þau geta, og þér og
munum þínum er borgib í þeim. Ab byggja opt og illa
er <5bærilegur skabi; þ<5 þú sért orSinn bjargálnarnaSur,
skaltu varast afe verja of miklu fé til vibhafnar á heimili
þínu, hún hverfur eins og skuggi, og teldu ekkert eptir
ábýli þínu, þa& er mi&ar því til verulegra b<5ta, láttu um-
b<5t heimilis þíns gánga næst mentun og mönnun barna
þinna, eigir þú þau nokkur2.
Varastu þa& a& sökkva þér ofan í au&safni&, því þa&
er enginn gæfuvegur; opt fer svo, a& aurasafni& ver&ur
‘) Vér vitum þó til þess, ab svo ætla margir búmenn gó&ir, a&
gó&gengir hestar séu í e&li sínu jafn-þróttminni, en harðgengur
silabrennir. þ>a& mun og erfitt a& verja gó&genga hesta frá
heimilishnauki og rei&skjökti eins vel og har&genga.
Eitstjórnin.
2) Eg get ekki seti& á mér a& drepa á vi& þig um mönnun og ment-
un barna þinna; hún á a& gánga fyrir öllu, enda fyrir sumum-
hverjum lífsins nau&synjum, hva& þá heldur þess hagkvæmdum,
ef þörf gjörist. Börnin eru sá kynstofninn, er lifa á í laudinu
eptir þig, og ver&a því til gagns e&a ógagns, og a& þessu
hvorju um sig getur þú töluvert unni&; og hver er nú vinnan
betri e&ur ar&meiri e&a affarasælli e&a hei&arlegri fyrir þig,
fyrir börnin, fyrir fö&urlandi&: en a& aia þau upp svo, a& þau
ver&i bæ&i sér og ö&rum til gagns og sóma? Varastu því a&
taka þér sni& eptir þeim, sem ala börn sfn upp eins og ábur&ar-
hross til a& erja á þeim; en varastn líka a& hafaþau nær þvf eius
og sólskinshesta, er liggi og flatmagi. Ver&u framfaraárum