Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 107

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1855, Page 107
107 hross, þ<5 aö þd sért hneighur til rei&ar. En þah skaltu stunda eptir, ab hross þín seu væn, og vel skaltu fara meí) þau, þ<5 aí) þú brúkir þau mikife, og varast skaltu sem mest haustbrúkun á þeim. Til áburfearhesta skaltu velja, ef þú getur, gdbgenga hesta svo lata, ab þeir seu venjulega ekki gripnir til reifea1. Hvaö húsabyggíngum viövíkur, þá skaltu hafa þab fyrir abalreglu, a& byggja hvert hús svo vel og vandaS ab vi&um og veggjum, sem þú hefir bezt faung á, en láttu hinsvegar gömlu húsin standa, meban þau geta, og þér og munum þínum er borgib í þeim. Ab byggja opt og illa er <5bærilegur skabi; þ<5 þú sért orSinn bjargálnarnaSur, skaltu varast afe verja of miklu fé til vibhafnar á heimili þínu, hún hverfur eins og skuggi, og teldu ekkert eptir ábýli þínu, þa& er mi&ar því til verulegra b<5ta, láttu um- b<5t heimilis þíns gánga næst mentun og mönnun barna þinna, eigir þú þau nokkur2. Varastu þa& a& sökkva þér ofan í au&safni&, því þa& er enginn gæfuvegur; opt fer svo, a& aurasafni& ver&ur ‘) Vér vitum þó til þess, ab svo ætla margir búmenn gó&ir, a& gó&gengir hestar séu í e&li sínu jafn-þróttminni, en harðgengur silabrennir. þ>a& mun og erfitt a& verja gó&genga hesta frá heimilishnauki og rei&skjökti eins vel og har&genga. Eitstjórnin. 2) Eg get ekki seti& á mér a& drepa á vi& þig um mönnun og ment- un barna þinna; hún á a& gánga fyrir öllu, enda fyrir sumum- hverjum lífsins nau&synjum, hva& þá heldur þess hagkvæmdum, ef þörf gjörist. Börnin eru sá kynstofninn, er lifa á í laudinu eptir þig, og ver&a því til gagns e&a ógagns, og a& þessu hvorju um sig getur þú töluvert unni&; og hver er nú vinnan betri e&ur ar&meiri e&a affarasælli e&a hei&arlegri fyrir þig, fyrir börnin, fyrir fö&urlandi&: en a& aia þau upp svo, a& þau ver&i bæ&i sér og ö&rum til gagns og sóma? Varastu því a& taka þér sni& eptir þeim, sem ala börn sfn upp eins og ábur&ar- hross til a& erja á þeim; en varastn líka a& hafaþau nær þvf eius og sólskinshesta, er liggi og flatmagi. Ver&u framfaraárum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.