Gangleri - 01.01.1870, Page 5

Gangleri - 01.01.1870, Page 5
5 minni liluta, og er beggja skoðun á. niálinu að finna í nefndu álitsskjali. í ni e i r i hlutanum voru e i n u n g- i s þjóðkjörnir menn, en í m i n n i Idutanum hin- ir k o n u n g k j ö r n u og e i n n þjóðkjörinn, nl. þing- maður Rangvellinga, legationsráð Grímur Thomsen á Bessa- stöðum. Þar eð eigi er víst, að lesendur vorir allir hafi þingtíðindin við höndina, viljum vjer taka fram helztu ástæður þingsins í íám orðum. I’ingið, eður meiri hlutinn, hefir gaumgæfilega rann- sakað þessi aðal undirstöðu atriði: 1. „Hvert samband og rjettarstaða íslands hafi verið við Danmörku frá upphafi ; og hvert það samband hafi breyfzt með tímanum“. 2. „Að hve miklu leyti grundvallarlög Dana 5. jóní 1849 hafi náð gildi, eða geti gilt hjer á landi, og hvort sannað verði, að ríkisþingið hafi fengið við þetta nokkur lögmæt yfirráð yfir málefnum Islands*. 3. „Ilversu mikils árgjalds Islendingar eigi að rjettu til- kall til ór ríkissjóði Dana“. I’ví næst sýnir og sannar meiri hluti þingsins Ijóst og greinilega : 1. „Að eins og íslendingar aldrei hafi játað, að þcir væru einn hluti ór konungsríkinu Danmörku eða Noregi, mcðan ríkin voru sameinuð, eins hafi og stjórnin ávallt verið sjer þess meðvitandi, og . . . með aðgjörðum sínum og orðum játað, að ísland væri með öllu sjerstakur hluti ór veldi Danakon- ungs, mcð sjerstökum Iandsrjettindum, sem ríkisþing Dana alls eigi geti sett nein lög, og sem því verði að hafa fyllsta rjett til, að skipa og ráða öllum

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.