Gangleri - 01.01.1870, Side 8

Gangleri - 01.01.1870, Side 8
8 1. „að hans hátign láti fruravarp til laga, er nákvæm- ar ákveða uin hina stjárnailegu stöðu íslands í rílc- inu, e k k i ná lagagildi“. 2. sað hans hátign allra mildilegast mætti þóknast, að útvega fast árgjald handa íslandi úr ríkissjóðnum, er nemi að minnsta kosti 60)000 rtl. , og sje fyrir innstæðu þessa árgjalds geíin út óuppsegj- anleg ríkisskuldahrjef“. fannig segir meiri hlati þingsins konurginum ljóst og einarðlega, en þó með allri stillingu og kurteisi mein- ingu sína um málefni þetta, og færir skýr rök fyrir; og mun hún vafalaust vera alveg samhljóða skoðun alls þorra landsmanna á því, eins og sýna bænarskrár þær, er komu fram á þinginu um málið. Vjer íslendingar munum því og niðjar vorir jafnan minnast m e i r i hlutans með virð- ingu og að maklegleikum lúka lofsorði á hann fyrir ein- drægni þá, föðurlandsást og skörungskap, er hann hefir sýnt í þessu velferðarmáli voru. Öðru bregður fyrir, landar góðir I er vjer lesurn á- lit hins heiðraða minni hluta. Pað byrjar þannig: „Minni hlutinn álítur þann veg, scm þingið (□ : ineiri ldutinn) hefir farið í máli þessu, mjng óheppilegan, þar sem þingið ræður frá, að frumvarp þetta verði látið ná lagagildi, án þess að stinga uppá neinum breytingum við það, og án þess þannig á formlegan hátt að skýra frá, hverra umbóta það virðist við þurfa, til þess að þeiin landsföðurlega tilgangi yðar hátignar veiði náð, að íbúar þessa lands verði að fullu aðnjótandi þeirra þegnlegu rjettinda til frelsis og sjálfsforræðis, sem yðar hásæli fyrirrennari veitti þegnum sínum í Danmörku, og einnig hafði fyrirhugað íslendingum“.

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.