Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 12

Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 12
] 2 hann í auguin stjórnarinnar. Það er því svo langt frá, að frumvarpið með breytingum minni hlutans veiti oss s a in a „frelsi og sjálfsforræði* og Danir hafa þegar fengið; svo eigi verður lians hátignar konungsins „lanrls- föðurlega vilja náð“ raeð þvf. Og „svona getur orðið á svinnum sem ósvinnum“! Eigi skortir þó ininni hlut- ann viðleitni og góðan vilja ! Aðal ágreiningurinn milli meiri og minni hlutans er þá sá: að meiii hlutinn vill eigi að frumvarpið nái laga- gildi, og vill bíða betri byrjar; eður þá heldur hafa á- standið sem er, enn annað lakara; en minni hlutinn vill allt til vinna að fá það lögleitt sem fyrst, annaðhvort með þessum litlu breytingum sínum, eður þá óbreytt; en vjer ætlum sönnu næst, að hvorttveggja frumvarpið þannig breytt eður óbreytt, sje lijer um bil jaíngott. Þegar vjer kynnum oss frumvarpið og athugum nákvændega byggingu þess og helztu ákvarðanir, ætlum vjer engum blandist hugur um, hve óhagfellt, já, rjetti vorum hallandi og skaðlegt það er íyrir oss, ef það kæmi út sem lög, hvort heldur óbreytt eins og það liggur fyrir, eður með breytingum minni hlutans. Ilefði nú þingið verið allt í einum anda og fast fyrir á skoðun meiri hlutans, þá mátti óliult ætla, að konungur vor mundi alls eigi staðfesta frumvarpið sein lög, heldur leggja það aptur, eður annað umbætt írum- varp, fyrir þing lijer á landi, er hefði viðurkennt sam- þykktar atkvæði í málinu. En nú fyrst þingið skiptist svona hörmulega, er- um vjer vissir um, að minni hlutinn hefir að ininnsta kosti eigi alllítið spillt fyrir góðum afdrifum þessa vors inest umvarðandi máls, cf ágreiningsálit lians — hversu

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.