Gangleri - 01.01.1870, Side 17

Gangleri - 01.01.1870, Side 17
17 tnunns hrafna og melrakka, og allt sem tönn festi á. 985 mun liallæri Iiafa veriö og hart vor, því að það kom Ilallgerði Ilöskuldsdóttur til að stela naut- um í Kirkjubæ. — Um aldamótin 1000 sýna sögur vorar, að muni hafa verið hörð ár þótt ekki hafi oi-öið stórkostlegur fellir. 1056 var óár mikið og manndauði af sulti; þá var hvervetna svo mikill snjór, að menn gengu flest- ir til alþingis. Ilaraldur konungur Sigurðsson scndi þá til íslands 4 skip með mjöl, og ljef flytja iátækt fólk af landi burt. 1078 nefndist almennt „vetur hinn mikli“. 1105 var kallaður „sandfalls-veturinn mikli“. Þá er sagt, að Ileklufjall hafi fyrst gosið eldi. 1118. er sagt að óár hafi verið hið mesta síðan ísland hafi byggst, og óhægindi með nllt á landi hjer ; var það því kallað „u n d r a á r“. 1120 var mannfellis ár svo mikið, að þótt alþing væri þá hið fjölmennasta, sagði Sæmundur presíur hinn fróði, er þá var á þingi, að íleiri mundu þá hafa fallið enn þar væru. 1150 var eldur uppi í TröIIadyngjum. Árið eptir var kallað „sótlar ár„. 1180 og 81 kallaðist „sóttar-vetur“; þá var grasleysis sumar. 1182 gengu miklir landskjálftar. 1184 var hallæri mikið. 1186 nefndist „felli-vetur“; hart vor, er kallaðist „illa vor“, og graslítið sumar. 1197 óár mikið og ísalög. 2

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.