Gangleri - 01.01.1870, Síða 18
18
1200 var harður vetur um allt Iand.
1203 og 4 um veturinn gengu mikil harðindi, einkum
í Norðurlandi, svo þar dóu 2000 manns frá vet-
urnóttum til fardaga, flest af sulfi og harðrjetti.
1212 landskjálítar og grasleysi mikið.
1220 kallast „sand-vetur“. Þann vetur er til dæmis sagt,
að hjá Snorra Sturlusyni hati fallið lOOnaut. þá
var vætu sumar mikið.
1227 var mannfall mikið.
1233 var veturinn Icaliaður, „jökul-vetur hinn mikli“.
Pá var hafís kringum allt land allt sumarið.
1252 var hart vor.
1258 um vorið veðurátta svo ill, að menn vissu eigi
dæmi til slíks.
1259 var hallæri, og snjófall mikið um 10. ágúst.
1200 var harður vetur, og fclldu menn þá mjög fje sitt.
1201 aptur harður vetur, og hafís kringum allt land,
fjell þá enn mjög kvikfje manna.
1275 var hafís næstum kringum allt land, og sauðfell-
ir víða.
1279 var svo harður vetur með stór frostum, að fara
mátti með hesta margar vikur sjáfar á ís, er
lagði langt út í haf; sá ís lá svo langt fram á
sumar að enginn vissi dæmi til; varð þá eigi ró-
ið til fiskjar í mörgum veiðistöðum.
1284 gekk sótt mikil og fjárdauði; dó þá margt fólk úr
sulti, svo að bæir eyddust.
1290 og 91 var snjóa-og fellisvetur mikill á öllum pen-
ingi um allt land; þar með fylgði sótt mikil og
mannskæð. Sá vetur var kallaður „Eymuni liinn
mikli“.