Gangleri - 01.01.1870, Page 22

Gangleri - 01.01.1870, Page 22
22 og um haustið skriðuföll ; var eldur uppi í Fleklu er eyðilagði marga bæi; það ár gekk landfarsótt á mönnum, en drepsótt á skepnum. 1391 kom landskjálfti mikill; fjellu þá 14 bæir í Grfrns- nesi og Flóa ; jörð rifnaði víða í sundur og vötn komu upp. 1394 voru harðindi og bjargarskortur mikill um alltland; grasvöxtur lítill og fellir nokkur. ^ A 15. öld finnst nú heldur fátt ritað eptir forfeðnr vora um tíðarfar; en það finnst aptur skráð, að tvær hinar mannskæðustu sóttir, er nokkru sinni hafa gcngið yfir land vort, hafi geysað yfir á öld þessari; en það var svaríidauði 1402 — 4, og bólusótt 1495. 1402 Iiófst mikil bráðasótt á íslandi, er kallaðist „svarti- dauði£!; það er sagt að veiki þessi hafi komið úr klæði einu, er ílutt var í land af útlendu skipi ; sótt þessi var svo mannskæð, að opt vildi til, að þótt 12—15 manns færðu lík til grafar, komu eigi nema 4—5 heim aptur. 1403 hjelt sóttin áfrain; var því þetta ár kallað „manu- dauða ár“. 1404 hjelt sóttin enn áfram, og var sá vctur kallaður „manndauðavetur hinn síðaii“; gekk sóttin þá mest um Norðuiland ; þá voru suinstaðar á landi hjer gjöreyddar sveitir. Plága þessi er sagt að eytt hafi tveiin þriðjungum landsmanna; en fyrir hana muni hjer hafa vcrið flest fólk á landi, er uokk- urn tíma hafi verið, eða full 120,000 tólfræð. 1406 kom snjóavetur mikill, svo eigi höíðu mcnn slík- an munað ; fjcllu þá hross og sauðfje cinkum á Suðurlandi; lifði þá vart eptir ^ hluti af kvikjc;

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.