Gangleri - 01.01.1870, Side 30

Gangleri - 01.01.1870, Side 30
30 aulc byrtunnar yrði nðgur liiti af ljósinu til að lcynda ofurlitla gufuvjcl, en gufuvjclin gæti aptur snúið seguln- um í rafsegulvjelinni, ogþá væri nú allt komið í kring, og gæti passað sig sjálfí úr því. I}etta hefði óneytanlcga verið eitthvert hið liugvitssamasta og ágætasta vjelasmíði; því að aak þess sem það annaðist sigsjálft, útbýtti það bæði Ijósi og hita í ríkum mæli; en til allrar óhamingju var eðlisfræðin þá komin svo langt á veg, að öll þessi bygging fjell um sjálfa sig. Mcnn voru sem sje komn- ir að raun um, að innilegt samband hlyti að vera milli allra kraptanna í náttúrunni, rnilli hreifing- arafls, hita. efnisafls, Ijóss, rafurmagns og seguiafls. Síð- an 1824 höfðu ýmsir orðið til að rita um þetta, og það hcfir æ skýrzt betur og betur, svo að menn eru komnir að þcirri niðurstöðu, að það yrði reyndar hið sama ofan á, þótt menn settu eitt afl fyrir annað, og að þótt menn tengi alla náttúrukraptana í eina hiinglest, þá geta þeir ekki lagt fram meiri ágóða ívinnumagni, enn einmitt er fyiir slitinu og vanhöldunum. Af því er apt- ur auðsætt, að „perpetuunr inobile® alls ekki getur átt sjer stað. En eins og ckkert vinnumagn fæst af engu, eins getur eigi heldur neitt vinnumagn orðið að engu; því að þótt stundum virðist svo sem vinnumagn fari til spillis, þá verður það þó að eins sagt, þegar miðað er einmitt við einhvern sjerstakan tilgang, og menn ekki gæta að því, að það sem missist á einum stað í náttúrunni kem- ur fram í öðrum stað. Mcnn lijeldu t. a. in. áður, að núningur og því um líkt í vjelum, eyddi vinnumagninu, að það glataðist við núning o. s. frv. , og það er heldur ekki cíunarmál, að þegar litið er til hins sjerstaklega ætlun-

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.