Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 48

Gangleri - 01.01.1870, Qupperneq 48
48 og saroþykkt, aíi þab sem eptir slœifci skylcli gjaldast innan 20. aprílmán. fab var og samþykkt, aí) fela fjelags-stjórninni a?) sjá um ab skipinu yrbi komib á flot seinast í aprílmánubi, eba hvenær sem færi gæfist tír því. Sömuleifeis varstjórn fje- lagsins falife afe sjá um vifegjörfe og ótbúnafe skipsins ; einnig afe vera í útvegum um verzlunarstjóra, er menn álitu ómiss- andi, afe minnsta kosti fyrsta árife. AUGLÝSING. tS^"* fafe var afe vfsu ætlan vor afe hafa Bkápu“ utan um hvert hepti „Ganglera“, en sökum pappírs«skorts vife prent- smifejuna, getur þafe ekki orfeife fyrst um sinn. Utgefendurnir. ÝMISLEGT. .— Arabar, sem eru mestu hestamenn í beimi, segja afe bezta ráfe vife meifesli á hestum, sje afe strá mulinni „myrru* í sár- ife, eptir afe búife er afe þvo þafe vel; segja þeir afe hife versta meifesli læknist á fáum dögum, ef svo sje afe farife. .— M a fe u r nokkur stórríkur, stórnískur en virfeingagjarn, baufe endrum og sinnum gestum til snæfeings, en jafnafearlega voru þcir ekki hálfsaddir, er borfe voru hafin. Einusinni sagfei hann vife gesti sína afe loknum snæfeingi: „Herrar mínir I koma yfear hefir glatt mig ósegjanlega. Hvenær má jeg vonast eptir afe þjer borfeife hjá mjer aptur“ ? „Helzt núna strax áfeur enn vife förum“ I svarafei einn mefeal gestanna. — Spakir menn fullyrfea afe heyrnin skerpist vife afe Ioka augunum. Af þessu dró háfefugl nokkur, afe safnafearnir mundi neita þessa mefeals svo rækilega í kirkjunni, mefean presturinn væri í stólnum, einungis til þess afe geta betur hlýtt röddu kenningarinnar. Útgefendur: Nokkrir Eyfirðingar. Ábyrgðarmaður: Friðbjörn Steinsson. Prentafeur í Akureyri 1870. Júnas Sveiueson.

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.